Nýlegar færslur

Ágústráðstefnan 2020 verður helguð skóla án aðgreiningar – menntun fyrir alla

Ákveðið hefur verið að næsta ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun verði helguð menntun fyrir alla. Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 14. ágúst, væntanlega á höfuðborgarsvæðinu og í samstarfi við fleiri aðila. Áhersla verður meðal annars lögð á að miðla frásögnum af skólastarfi þar sem vel hefur tekist að koma til móts við fjölbreytta nemendahópa. Við biðjum félagsmenn um að senda okkur ... Lesa meira »

Íslensku menntaverðlaunin

Að Íslensku menntaverðlaununum standa: Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skóla-þróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhugafólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Umsýsla verðlaunanna er í höndum Samtaka áhugafólks um skólaþróun. ... Lesa meira »

Fréttabréf 20. október 2019

Takið þátt í að móta starfið – mætið á aðalfundinn Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldinn á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember, kl. 17.00-18.00/18.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf (sjá lög félagsins á þessari slóð: http://skolathroun.is/log-samtakanna/). Fyrir fundinum liggur tillaga um nokkrar lagabreytingar, m.a. um kjör ritstjórnar Skólaþráða, veftímarrits samtakanna og tillaga um heimild til að kjósa heiðursfélaga. Sjá ... Lesa meira »