Monthly Archives: september 2018

Málþing um mótun menntastefnu til 2030

Nóvemberþing (ársþing) Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður að þessu sinni helgað mótun menntastefnu til 2030. Í Reykjavík er verið að leggja síðustu hönd á slíka stefnumörkun og fram hefur komið að menntamálaráðherra hefur hafið fundaröð til að undirbúa mótun menntastefnu til sama tíma. Þingið er haldið í samvinnu við Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs. Við spyrjum: Hvaða þýðingu hefur stefnumörkun fræðsluyfirvalda? ... Lesa meira »