Monthly Archives: desember 2019

Ágústráðstefnan 2020: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? 

Þann 14. ágúst nk. verður haldin á höfuðborgarsvæðinu ráðstefna helguð þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Takið daginn frá! Að þessum viðburði standa Samtök áhugafólks um skólaþróun í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Boðið verður upp á fyrirlestra, málstofur, vinnustofur og kynningar þar sem áhersla verður lögð á leiðir til ... Lesa meira »