08.05.2012 - Ţróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Suđurnesja
Miðvikudaginn 16. maí verður haldið málþing um þróunarverkefni sem unnin hafa verið í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í vetur. Verkefnið heitir FS - skemmtilegri skóli. Þingið, sem er öllum opið, fer fram í skólanum og hefst kl. 13.20.
Dagskrá þingsins:
13:20
Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari FS
Setning
13:30
Harpa Kristín Einarsdóttir Veska Andrea Jónsdóttir
Umræður í tíma - Að efla samræðu í skólastofunni
13:50
Kolbrún Marelsdóttir
LKN - Engin/n fellur.
14:05
Anna Rögnvaldsdóttir Ásta Katrín Helgadóttir
Breyttur nemendahópur - ólíkar væntingar - hvað er til ráða?
14:25
Hanna María Kristjánsdóttir
Baráttan við brottfallið. Starfendarannsókn framhaldsskólakennara á leiðum til að sporna við brottfalli nemenda.
14:40
Kaffihlé
20 mínúta kaffihlé
15:00
Ásdís Björk Pálmadóttir
Sjálfs- og jafningjamat í hárgreiðslu
15:15
Þórunn Svava Róbertsdóttir
Tilfærsluáætlun - Fyrir nemendur með sértækar námsþarfir sem eru að færast úr grunnskóla yfir í framhaldsskóla.
15:30
Ívar Valbergsson
Vélhermar í fjarkennslu
15:45
Ingigerður Sæmundsdóttir
Loksins gaman í skóla! Hugleiðingar nemenda og kennara um verkefni og skipulag fornáms skólaárið 2011-2012.