Afmælisfundi um starfendarannsóknir frestað

Menntaskólinn við Sund og Samtök áhugafólks um skólaþróun ráðgerðu að halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl í tilefni af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS.

Því miður verður að fresta þessum fundi – vonandi verður hægt að halda hann í haust.

Leave a Reply