Fréttir

Viðurkenning fyrir framúrskarandi menntaumbótastarf

Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun hefur að undanförnu, í samvinnu við fjölmarga aðila, unnið að því að koma á fót viðurkenningu fyrir framúrskarandi menntaumbætur. Þegar ljóst varð að mikill áhugi var á þessu máli var neðangreint erindi sent til menntamálaráðherra. Til mennta- og menningarmálaráðherra Erindi: Ósk um stuðning við árlega viðurkenningu fyrir framúrskarandi  menntaumbætur Á árunum 2005 til 2010 veitti ... Lesa meira »

Nýr vefur

Eins og sjá má hefur heimasíðan okkar breytt um svip. Tryggvi Brian Thayer hjá Menntamiðju hefur verið okkur innan handar um þetta verk. Við kunnum honum miklar þakkir fyrir. Lesa meira »