Fundur um starfendarannsóknir

Að frumkvæði kennara við Menntaskólann við Sund hefur Jean McNiff, prófessor og alþjóðlegum sérfræðingi um starfendarannsóknir, verið boðið til landsins í tilefni af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Jean mun flytja aðalerindi á fundi sem haldinn verður í MS miðvikudaginn 29. apríl 2020 kl. 15:00-17:30.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu.

Leave a Reply