Málþing um mótun menntastefnu – niðurstöður hópumræðna

Hér má sjá niðurstöður hópvinnunnar:

  1. Hvaða lærdóma má draga af fyrri stefnumörkunum fræðsluyfirvalda (sveitarfélög – ríki)?
  2. Hvaða þýðingu hefur stefnumörkun fræðsluyfirvalda (sveitarfélög eða ríki) fyrir skólastarf og er hennar þörf?
  3. Hvað þarf til að opinber stefnumörkun skili ávinningi fyrir skólastarf?
  4. Hverjar eiga að vera helstu áherslur menntastefnunnar?
  5. Hvernig viljum við sjá skólastarf árið 2030?