Nýjar greinar í Skólaþráðum

Margar greinar hafa birst í Skólaþráðum að undanförnu. Baldur Sigurðsson skrifar ritdóm um bók Rósu Eggertsdóttur, Hið ljúfa læsi, sjá á þessari slóð: http://skolathraedir.is/2020/01/09/hid-ljufa-laesi-a-vidsjarverdum-timum/. Hafþór Guðjónsson skrifar Fyrirlesturinn sem ekki varð, sjá hér: http://skolathraedir.is/2020/01/22/fyrirlesturinn-sem-ekki-vard/. Helga Birgisdóttir, íslenskukennari í Tækniskólanum, skrifar um athyglisverðan íslenskuáfanga sem hún hefur verið að þróa, sjá hér: http://skolathraedir.is/2020/02/01/islenska-taekni-og-visindi-um-islenskukennslu-a-k2/ og Valgerður S. Bjarnadóttir ræðir við Björk Ingadóttur, Jónu Svandísi Þorvaldsdóttur og Vibeke Svölu Kristinsdóttur, kennara í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, um sjálfsmatskvarða fyrir jafnrétti í framhaldsskólum sem þær hafa verið að þróa, sjá hér: http://skolathraedir.is/2020/02/05/sjalfsmatskvardar-fyrir-jafnretti-i-framhaldsskolum/

Leave a Reply