Nýlegar færslur

Fundur um starfendarannsóknir

Að frumkvæði kennara við Menntaskólann við Sund hefur Jean McNiff, prófessor og alþjóðlegum sérfræðingi um starfendarannsóknir, verið boðið til landsins í tilefni af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Jean mun flytja aðalerindi á fundi sem haldinn verður í MS miðvikudaginn 29. apríl 2020 kl. 15:00-17:30. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu. Lesa meira »

Nýjar greinar í Skólaþráðum

Margar greinar hafa birst í Skólaþráðum að undanförnu. Baldur Sigurðsson skrifar ritdóm um bók Rósu Eggertsdóttur, Hið ljúfa læsi, sjá á þessari slóð: http://skolathraedir.is/2020/01/09/hid-ljufa-laesi-a-vidsjarverdum-timum/. Hafþór Guðjónsson skrifar Fyrirlesturinn sem ekki varð, sjá hér: http://skolathraedir.is/2020/01/22/fyrirlesturinn-sem-ekki-vard/. Helga Birgisdóttir, íslenskukennari í Tækniskólanum, skrifar um athyglisverðan íslenskuáfanga sem hún hefur verið að þróa, sjá hér: http://skolathraedir.is/2020/02/01/islenska-taekni-og-visindi-um-islenskukennslu-a-k2/ og Valgerður S. Bjarnadóttir ræðir við Björk Ingadóttur, ... Lesa meira »

Ágústráðstefnan 2020: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? 

Þann 14. ágúst nk. verður haldin á höfuðborgarsvæðinu ráðstefna helguð þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Takið daginn frá! Að þessum viðburði standa Samtök áhugafólks um skólaþróun í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Boðið verður upp á fyrirlestra, málstofur, vinnustofur og kynningar þar sem áhersla verður lögð á leiðir til ... Lesa meira »