Stjórn félagsins

Stjórn samtakanna 2019-2021
Aðalheiður Stefánsdóttir (varaformaður), Bryndís Jóna Magnúsdóttir (meðstjórnandi), Hulda Dögg Proppé (formaður), Ingvar Sigurgeirsson (ritari), Ómar Örn Magnússon (gjaldkeri), Súsanna Margrét Gestsdóttir (meðstjórnandi) og Þrúður Hjelm (meðstjórnandi).

Uppstillingarnefnd
Ármann Halldórsson, framhaldsskólakennari, Verzlunarskóla Íslands
Haraldur Axel Einarsson, grunnskólafulltrúi, Reykjanesbæ
Lena Sólborg Valgarðsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Miðborg.

Félagslegir endurskoðendur
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla
Jónína Ágústsdóttir, grunnskólakennari, Vatnsendaskóla

Ritstjórn Skólaþráða
Anna Magnea Hreinsdóttir, sviðsstjóri, Borgarbyggð
Inga Mjöll Harðardóttir, grunnskólakennari, Hagaskóla
Ingvar Sigurgeirsson, prófessor, Háskóla Íslands
Valgerður Bjarnadóttir, nýdoktor
Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Hafnarfjarðarbæ


Stjórn samtakanna 2017-2019
Aðalheiður Stefánsdóttir (meðstjórnandi), Bryndís Jóna Magnúsdóttir (meðstjórnandi), Guðrún Ragnarsdóttir (varaformaður), Hulda Dögg Proppé (gjaldkeri), Inga Mjöll Harðardóttir (meðstjórnandi), Ingvar Sigurgeirsson (ritari) og Þrúður Hjelm (formaður).

Ritstjórn Skólaþráða

Anna Magnea Hreinsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Borgarbyggðar
Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Salaskóla
Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við Háskóla Íslands (ábm.)
Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor
Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur

Uppstillingarnefnd
Björn Þráinn Þórðarson, verkefnisstjóri, Mosfellsbæ
Haraldur Axel Einarsson, skólastjóri Heiðarskóla
Lena Sólborg Valgarðsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Miðborg

Félagslegir endurskoðendur
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla
Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Breiðholtsskóla 


Stjórn samtakanna 2015-2017
Guðrún Ragnarsdóttir varaformaður, Haraldur Axel Einarsson gjaldkeri, Hulda Dögg Proppé varamaður, Inga Mjöll Harðardóttir varamaður, Ingvar Sigurgeirsson ritari, Lena Sólborg Valgarðsdóttir meðstjórnandi og og Þrúður Hjelm formaður.
Varamenn taka fullan þátt í störfum stjórnarinnar.

Uppstillingarnefnd
Björn Þráinn Þórðarson, verkefnisstjóri, Mosfellsbæ
Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði
Kolbrún Vigfúsdóttir, Námsmatsstofnun

Félagslegir endurskoðendur
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla
Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Breiðholtsskóla 


Stjórn samtakanna 2013-2015
Guðrún Ragnarsdóttir varaformaður, Haraldur Axel Einarsson varamaður, Helgi Grímsson formaður, Ingvar Sigurgeirsson ritari, Lena Sólborg Valgarðsdóttir meðstjórnandi, Sigríður Valdimarsdóttir gjaldkeri og Þrúður Hjelm varamaður. Varamenn taka fullan þátt í störfum stjórnarinnar.

Uppstillingarnefnd
Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Mosfellsbæjar
Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjói Grunnskólans í Hveragerði
Kolbrún Vigfúsdóttir, Námsmatsstofnun

Félagslegir endurskoðendur
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla
Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Akurskóla


Stjórn samtakanna og aðrir trúnaðarmenn 2009-2013
Formaður: Helgi Grímsson, skólastjóri Sjálandsskóla
Varaformaður: Sóley Halla Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla
Gjaldkeri: Guðrún Ragnarsdóttir, kennslustjóri Borgarholtsskóla
Ritari: Ingvar Sigurgeirsson, prófessor Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Meðstjórnandi: Sigrún Sigurðardóttir skólastjóri, Leikskólanum Hofi
Varamenn: Lilja Kristjánsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Leikskólanum Urðarhóli og
Sigríður Valdimarsdóttir, kennari Víðistaðaskóla

Félagslegir endurskoðendur
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla
Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Akurskóla

Uppstillingarnefnd
Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæ
Rúnar Sigþórsson, dósent HA
Þóra Björk Jónsdóttir, kennslu- og sérkennslufulltrúi Skólaþjónustu Skagafjarðar


Stjórn samtakanna og aðrir trúnaðarmenn 2007-2009
Formaður: Helgi Grímsson, skólastjóri Sjálandsskóla
Varaformaður: Lilja Sesselja Ólafsdóttir, aðstoðarskólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar
Gjaldkeri: Gunnur Árnadóttir, deildarstjóri Leikskólanum Garðaborg
Ritari: Ingvar Sigurgeirsson, prófessor menntavísindasviði Háskóla Íslands
Meðstjórnandi: Sóley Halla Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla
Varamenn í stjórn: Sigríður Valdimarsdóttir, kennari Víðistaðaskóla og Sigrún Sigurðardóttir, skólastjóri, Leikskólanum Hofi

Félagslegir endurskoðendur
Birgir Edwald, skólastjóri Sunnulækjarskóla
Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Akurskóla

Uppstillingarnefnd
Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæ
Rúnar Sigþórsson, dósent HA
Þóra Björk Jónsdóttir, kennslu- og sérkennslufulltrúi Skólaþjónustu Skagafjarðar


Fyrsta stjórn samtakanna 2005-2007
Formaður: Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla
Varaformaður: Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Gjaldkeri: Gunnur Árnadóttir, deildarstjóri Leikskólanum Garðaborg
Ritari: Ingvar Sigurgeirsson, prófessor Kennaraháskóla Íslands
Meðstjórnandi: Helgi Grímsson, skólastjóri Sjálandsskóla
Varamenn: Helena Katrín Hjaltadóttir, kennari Salaskóla og Sigrún Sigurðardóttir skólastjóri, Leikskólanum Hofi