Tag Archives: mennta- og menningarmálaráðherra

Viðurkenning fyrir framúrskarandi menntaumbótastarf

Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun hefur að undanförnu, í samvinnu við fjölmarga aðila, unnið að því að koma á fót viðurkenningu fyrir framúrskarandi menntaumbætur. Þegar ljóst varð að mikill áhugi var á þessu máli var neðangreint erindi sent til menntamálaráðherra. Til mennta- og menningarmálaráðherra Erindi: Ósk um stuðning við árlega viðurkenningu fyrir framúrskarandi  menntaumbætur Á árunum 2005 til 2010 veitti ... Lesa meira »