Month: June 2018

Sáttmáli um samstarf

Samskipti heimila og skóla Ráðstefna Heimilis og skóla og Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Hlégarði í Mosfellsbæ föstudaginn 3. nóvember, kl. 14.00‒18.00. Ráðstefnan var með þjóðfundarsniði og byggðist á virkri þátttöku fundargesta þar sem leitast var við að svara spurningum um æskilega þróun samstarfs heimila og skóla. Hugmyndin var að nýta niðurstöðurnar til að leggja drög til sáttmála um …

Sáttmáli um samstarf Read More »

Skólaumbætur í deiglu

Málþing um starf og verkefni skólarannsókna- og skólaþróunardeildar menntamálaráðuneytisins  í Veröld – húsi Vigdísar, laugardaginn 12. maí 2018, kl. 13.00-17.00 Málþinginu var ætlað að varpa ljósi á áhrif skólarannsókna- og skólaþróunardeildar menntamálaráðuneytisins 1966-1996 á skólastarf og skólaþróun í landinu. Skólarannsóknadeildin var sett á laggirnar 1966 (hét fyrst Skólarannsóknir, þá Skólarannsóknadeild og síðar Skólaþróunardeild). Hún fékk …

Skólaumbætur í deiglu Read More »

Lykilhæfni – leiðir og leiðsögn

Þann 14. ágúst 2017 efndu Samtök áhugafólks um skólaþróun til ráðstefnu um lykilhæfni. Þemað var: Lykilhæfni – leiðir og leiðsögn. Leitast var við að svara spurningunni: Hvernig náum við best þeim markmiðum sem sett eru með skilgreiningu á lykilhæfni í námskrá (hæfni í tjáningu, samræðu, skapandi og gagnrýninni hugsun, samvinnu, sjálfstæðum vinnubrögðum, að nýta ólíka miðla og taka …

Lykilhæfni – leiðir og leiðsögn Read More »