Sáttmáli um samstarf
Samskipti heimila og skóla Ráðstefna Heimilis og skóla og Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Hlégarði í Mosfellsbæ föstudaginn 3. nóvember, kl. 14.00‒18.00. Ráðstefnan var með þjóðfundarsniði og byggðist á virkri þátttöku fundargesta þar sem leitast var við að svara spurningum um æskilega þróun samstarfs heimila og skóla. Hugmyndin var að nýta niðurstöðurnar til að leggja drög til sáttmála um …