Nýr vefur
Eins og sjá má hefur heimasíðan okkar breytt um svip. Tryggvi Brian Thayer hjá Menntamiðju hefur verið okkur innan handar um þetta verk. Við kunnum honum miklar þakkir fyrir.
Eins og sjá má hefur heimasíðan okkar breytt um svip. Tryggvi Brian Thayer hjá Menntamiðju hefur verið okkur innan handar um þetta verk. Við kunnum honum miklar þakkir fyrir.
Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu tveggja eða fleiri kennara verður haldin í Ingunnarskóla í Reykjavík þann 14. ágúst 2018 Vinnustofunni stýrði dr. Andrea Honigsfeld en hún hefur skrifað fjórar bækur um teymiskennslu sem panta má hjá Amazon. Nýjasta bók hennar er: Co-Teaching for English Learners: A Guide to Collaborative Planning, Instruction, …
Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu Read More »