Efling Sprotasjóðs
Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun leyfir sér að beina þeirri áskorun til stjórnvalda að Sprotasjóður verði efldur til muna. Sjóðnum er ætlað að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá. Til úthlutunar á næsta ári verða 59 milljónir. Undanfarin ár hefur svipðum upphæðum verið úthlutað eða þær hafa …