Fréttabréf – 19. apríl 2019
Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni Ágústráðstefna samtakanna er að þessu sinni í samstarfi við RANNUM (Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Ráðstefnan verður í húskynnum Menntavísindasviðs (Kennó) 14. ágúst. Daginn áður, 13. ágúst, kl. 15.00 flytur opin fyrirlestur, dr. Jennifer Rowsell, prófessor við Háskólann í Bristol, fyrirlestur í Skriðu (Menntavísindaviði Háskóla Íslands). Fyrirlesturinn …