Month: April 2020

Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum

Nánar um málstofur Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson og Hanna Sigrún Helgadóttir Af hverju tónlist? – Verkefnadrifið nám í viðburðarstjórnun Tónkvíslin er árlegur menningarviðburður og söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum. Keppnin hefur verið haldin í íþróttahúsi skólans frá árinu 2006. Auk nemenda FL keppa nemendur grunnskóla á norðausturlandi í grunnskólahluta Tónkvíslarinnar. Nemendur FL hafa frá upphafi …

Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum Read More »

Erindi Eddu Óskarsdóttur: Menntun fyrir alla – hvert erum við komin?

Í niðurstöðum úttektar Evrópumiðstöðvar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi, sem framkvæmd var á árunum 2015-17, eru ábendingar um hvernig megi forgangsraða aðgerðum til að þróa skólastefnuna frekar hér á landi. Í þessu erindi mun Edda fjalla um stöðuna á þessum aðgerðum, hvað hefur verið gert nú þegar og hvað er í …

Erindi Eddu Óskarsdóttur: Menntun fyrir alla – hvert erum við komin? Read More »

Scroll to Top