Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum
Nánar um málstofur Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson og Hanna Sigrún Helgadóttir Af hverju tónlist? – Verkefnadrifið nám í viðburðarstjórnun Tónkvíslin er árlegur menningarviðburður og söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum. Keppnin hefur verið haldin í íþróttahúsi skólans frá árinu 2006. Auk nemenda FL keppa nemendur grunnskóla á norðausturlandi í grunnskólahluta Tónkvíslarinnar. Nemendur FL hafa frá upphafi …
Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum Read More »