Ágústráðstefnan 2021: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?

Þann 13. ágúst nk. er stefnt að því að halda ráðstefnu sem helguð verður þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Ráðstefnan verður í Norðlingaskóla í Reykjavík. Til stóð að halda ráðstefnuna í ágúst 2020 en henni var frestað vegna covid-19. Vonandi verður hægt að halda hana nú í ágúst. …

Ágústráðstefnan 2021: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Read More »