Ágústráðstefnan 2020: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?

Þann 14. ágúst nk. verður haldin ráðstefna helguð þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Ráðstefnan verður í Norðlingaskóla í Reykjavík (með eðlilegum fyrirvara vegna þeirrar óvissu sem nú er uppi). Fullbókað er á ráðstefnuna og skráningu hætt Hér er hægt að skrá sig á biðlista Vegna óvissu um heimildir til …

Ágústráðstefnan 2020: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Read More »