Ágústráðstefnan 2021: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?

Þann 13. ágúst nk. verður haldin ráðstefna sem helguð verður þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Vegna sóttvarnarákvæða verður ráðstefnan fjarráðstefna. Aðalfyirlestrar verða sendir út frá Norðlingaskóla í Reykjavík. Til stóð að halda ráðstefnuna í ágúst 2020 en henni var frestað vegna covid-19.  Að ráðstefnunni standa Samtök áhugafólks um …

Ágústráðstefnan 2021: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Read More »