Á annað hundrað tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Íslensku menntaverðlaunin veita forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við fjölmarga aðila. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur, kennari og þróunarverkefni eru verðlaunuð.  Að auki eru veitt hvatningarverðlaun til einstaklings, …

Á annað hundrað tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Read More »