Snillitímar í Gerðaskóla
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi þróunarverkefni Snillitímar í Gerðaskóla, þróunarverkefni sem beinist að því að efla frumkvæði nemenda í námi með því að gefa þeim kost á að fást við skapandi verkefni á eigin áhugasviði. Bryddað var upp á Snillitímum í Gerðaskóla fyrir tveimur árum að frumkvæði eins kennara við skólann. Markmið verkefnisins er að …