Month: September 2020

Anna Sofia Wahlström

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Anna Sofia Wahlström, kennari við leikskólann Holt í Reykjanesbæ, er tilnefnd fyrir framúrskarandi kennslu og þróunarstarf í tengslum við innlend og alþjóðleg verkefni sem beinast að því að efla skapandi leikskólastarf með áherslu á læsi og lýðræði. Anna Sofia Wahlström er kennari, fagstjóri og deildarstjóri sérgreinadeildar við leikskólann …

Anna Sofia Wahlström Read More »

Tónskóli Sigursveins

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi skólastarf Tónskóli Sigursveins er tilnefndur fyrir framúrskarandi tónlistarkennslu og framlag til barnamenningar með árvissu samstarfi við rúmlega 30 reykvíska leikskóla. Tónskóli Sigursveins hefur það að markmiði að efla almenna tónlistarþekkingu. Skólinn byggir starf sitt meðal annars á þeirri hugsun að með skipulegu námi og markvissum kennsluaðferðum geti allir tileinkað …

Tónskóli Sigursveins Read More »

Menntaskólinn á Tröllaskaga

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi skólastarf Menntaskólinn á Tröllaskaga er tilnefndur fyrir nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu með áherslu á valdeflingu nemenda, frumvæði, sköpun og áræði. Menntaskólinn á Tröllaskaga var stofnaður í Ólafsfirði árið 2010. Fyrsta haustið voru nemendur um 70 en eru nú alls 450. Einkunnarorð skólans eru frumkvæði – sköpun …

Menntaskólinn á Tröllaskaga Read More »

Leikskólinn Rauðhóll

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi skólastarf Leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík er tilnefndur fyrir framúrskarandi og fjölbreytt þróunarstarf og nýsköpun, faglegan metnað, starfsþróun og lýðræðislega starfshætti, sem og fyrir miðlun hugmynda til annarra skóla. Leikskólinn Rauðhóll er einn af stærstu leikskólum landsins, tíu deildir á þremur starfsstöðvum. Einkunnarorð skólans eru vinátta, virðing og vellíðan. Leikskólastjóri …

Leikskólinn Rauðhóll Read More »

Dalskóli

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi skólastarf Dalskóli er tilnefndur fyrir þróun þverfaglegra skapandi kennsluhátta, meðal annars í svokölluðum smiðjum og starfsþróunarverkefni þar sem kennarar rannsaka eigið starf. Dalskóli í Úlfarsárdal í Reykjavík er um þessar mundir tíu ára. Þar hefur frá upphafi verið lögð rækt við sveigjanlega kennsluhætti, leiðsagnarnám, sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, skapandi starf …

Dalskóli Read More »

Birte Harksen

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Birte Harksen, kennari við Heilsuleikskólann Urðarhól í Kópavogi, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2020, fyrir framúrskarandi kennslu og frumkvæði við að efla skapandi og leikmiðaða starfshætti í leikskólum með vefsvæðunum Börn og tónlist, Leik að bókum og Stafagaldur. Birte Harksen er leik- og grunnskólakennari að mennt. Hún hefur …

Birte Harksen Read More »

Scroll to Top