Month: October 2020

Umsögn um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla

Umsögn Samtaka áhugafólks um skólaþróun um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla Fram er komin tillaga að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla sem viðbragð við slökum árangri íslenskra nemenda í PISA könnuninni og til að færa stundafjölda nær meðaltali nágrannaþjóða okkar. Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun leggst gegn þeirri breytingu sem hér er boðuð. Í inngangi …

Umsögn um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherrra, var að tilkynna hvaða fimm skólar, kennarar og þróunarverkefni hafa hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 fyrir framúrskarandi starf. Um þetta má lesa hér: https://skolathroun.is/menntaverdlaun/ 

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi skólastarf

Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur. Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessir fimm skólar eru tilnefndir (smellið á heiti skólanna fyrir nánari upplýsingar): Dalskóli fyrir þróun þverfaglegra skapandi kennsluhátta, meðal annars í svokölluðum smiðjum og starfsþróunarverkefni þar sem kennarar rannsaka …

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi skólastarf Read More »

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi kennari

Fimm kennarar eru tilnefndir sem framúrskarandi kennarar (smellið á nöfnin fyrir nánari upplýsingar):   Anna Sofia Wahlström, kennari við leikskólann Holt í Reykjanesbæ, er tilnefnd fyrir framúrskarandi kennslu og þróunarstarf í tengslum við innlend og alþjóðleg verkefni sem beinast að því að efla skapandi leikskólastarf með áherslu á læsi og lýðræði.       Birte …

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi kennari Read More »

Þórunn Elídóttir

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Þórunn Elídóttir, kennari við Hamraskóla í Reykjavík, er tilnefnd fyrir framúrskarandi árangur í byrjendakennslu, vandaða lestrarkennslu barna í yngstu bekkjum grunnskóla og þróun og miðlun námsefnis í læsi. Þórunn Elídóttir er kennari við Hamraskóla í Reykjavík, en þar hefur hún kennt í 24 ár. Hún hefur einkum kennt …

Þórunn Elídóttir Read More »

Scroll to Top