Hvað segja þátttakendur …
Af hverju viltu komast á Utís? Brot úr nokkrum umsögnum þátttakenda undanfarin ár: – Utís er besta símenntunarvítamínið sem til er, það er frábært að hitta alls konar fólk af mismunandi skólastigum og skoða hvað þau gera og hvernig það gæti nýst manni sjálfum, skemmtilegustu kennarar landsins eru á Utís og ég er til í …