Month: October 2020

Hvatningarverðlaunin 2020

Ingvi Hrannar Ómarsson og Utís hópurinn fá hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2020 fyrir framúrskarandi stuðning við starfsþróun íslenskra kennara með miðlun framsækinna hugmynda um skapandi skólastarf, nýsköpun og upplýsingatækni þar sem nemandinn er í brennidepli. „Utís er ekki þannig að þú komir bara og fáir, þú tekur þátt og gefur líka af þér.“ Þannig komst Ingvi …

Hvatningarverðlaunin 2020 Read More »

Fréttabréf 22. október 2020

Nóvemberráðstefnu aflýst Í ljósi faraldursins – Covid 19 –  hefur verið ákveðið að efna ekki til ráðstefnu í nóvember, eins og hefur verið regla í starfi okkar frá upphafi. Stjórnin óskar eftir hugmyndum um viðburði sem félagsmenn hafa áhuga á og telja að unnt sé að efna til við núverandi aðstæður. Íslensku menntaverðlaunin afhent Íslensku …

Fréttabréf 22. október 2020 Read More »

Umsögn um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla

Umsögn Samtaka áhugafólks um skólaþróun um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla Fram er komin tillaga að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla sem viðbragð við slökum árangri íslenskra nemenda í PISA könnuninni og til að færa stundafjölda nær meðaltali nágrannaþjóða okkar. Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun leggst gegn þeirri breytingu sem hér er boðuð. Í inngangi …

Umsögn um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherrra, var að tilkynna hvaða fimm skólar, kennarar og þróunarverkefni hafa hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 fyrir framúrskarandi starf. Um þetta má lesa hér: https://skolathroun.is/menntaverdlaun/ 

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi skólastarf

Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur. Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessir fimm skólar eru tilnefndir (smellið á heiti skólanna fyrir nánari upplýsingar): Dalskóli fyrir þróun þverfaglegra skapandi kennsluhátta, meðal annars í svokölluðum smiðjum og starfsþróunarverkefni þar sem kennarar rannsaka …

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi skólastarf Read More »

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi kennari

Fimm kennarar eru tilnefndir sem framúrskarandi kennarar (smellið á nöfnin fyrir nánari upplýsingar):   Anna Sofia Wahlström, kennari við leikskólann Holt í Reykjanesbæ, er tilnefnd fyrir framúrskarandi kennslu og þróunarstarf í tengslum við innlend og alþjóðleg verkefni sem beinast að því að efla skapandi leikskólastarf með áherslu á læsi og lýðræði.       Birte …

Íslensku menntaverðlaunin 2020: Framúrskarandi kennari Read More »

Þórunn Elídóttir

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Þórunn Elídóttir, kennari við Hamraskóla í Reykjavík, er tilnefnd fyrir framúrskarandi árangur í byrjendakennslu, vandaða lestrarkennslu barna í yngstu bekkjum grunnskóla og þróun og miðlun námsefnis í læsi. Þórunn Elídóttir er kennari við Hamraskóla í Reykjavík, en þar hefur hún kennt í 24 ár. Hún hefur einkum kennt …

Þórunn Elídóttir Read More »

Scroll to Top