Fréttabréf í nóvember 2020
Íslensku menntaverðlaunin 2020 Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Íslensku menntaverðlaunin 2020 hafa verið veitt að nýju eftir langt hlé. Verðlaunin voru endurvakin að frumkvæði okkar í Samtökum áhugafólks um skólaþróun og við sjáum einnig um framkvæmd þeirra í samvinnu við fjórtán öfluga aðila. Meðal þeirra sem koma að verðlaununum nú eru …