Month: November 2020

Fréttabréf í nóvember 2020

Íslensku menntaverðlaunin 2020  Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Íslensku menntaverðlaunin 2020 hafa verið veitt að nýju eftir langt hlé. Verðlaunin voru endurvakin að frumkvæði okkar í Samtökum áhugafólks um skólaþróun og við sjáum einnig um framkvæmd þeirra í samvinnu við fjórtán öfluga aðila. Meðal þeirra sem koma að verðlaununum nú eru …

Fréttabréf í nóvember 2020 Read More »

Afhending Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Íslensku menntaverðlaunin hafa verið afhent. Verðlaunaafhendinguna má sjá hér: Sjá nánar um verðlaunahafana hér: Framúrskarandi skóli: Dalskóli Framúrskarandi kennari: Birte Harksen Framúrskarandi þróunarverkefni: Smiðjan í skapandi skólastarfi (þróunarverkefni í Langholtsskóla) Hvatningarverðlaun: Ingvi Hrannar Ómarsson og Utís-hópurinn Fréttatilkynning, sjá hér Samtök áhugafólks um skólaþróun óska verðlaunahöfum til hamingju!

Scroll to Top