Fréttabréf Samtaka áhugafólks um skólaþróun í apríl 2021

Ágústráðstefnan: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Vonandi getum við haldið ágústráðstefnu okkar í ár en við urðum að fresta henni í fyrra vegna covid. Flestir sem gáfu kost á efni í fyrra buðu krafta sína aftur nú og ber að þakka það. Nýr aðalfyrirlesari er Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi …

Fréttabréf Samtaka áhugafólks um skólaþróun í apríl 2021 Read More »