Ráðstefnan 13. ágúst verður fjarráðstefna

Nú er ljóst að vegna sóttvarna er ekki hægt að halda ráðstefnuna 13. ágúst (Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?) með því sniði sem áformað var og vinnur undirbúningsnefndin nú að því, með fyrirlesurum og leiðbeinendum, að finna leiðir sem  byggjast á rafrænum útfærslum, streymi, fjarfundum og upptökum og miðar …

Ráðstefnan 13. ágúst verður fjarráðstefna Read More »