Month: September 2021

Efnt til samkeppni um greinar um áhugavert leikskólastarf

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um greinar um frjótt og skapandi leikskólastarf til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna. Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf í leikskólum, nýbreytni, aðferðir, nálganir, skemmtilegar hefðir, námsumhverfi, hugmyndir og hugmyndafræði eða rannsóknir. Veitt verða verðlaun …

Efnt til samkeppni um greinar um áhugavert leikskólastarf Read More »

Tillögur um lagabreytingar lagðar fram á aðalfundi 2021

Vakin er athygli á tillögum stjórnar Samtaka áhugafólks um skólaþróun um lagabreytingar sem lagðar verða fyrir aðalfund félagsins 8. nóvember 2021. Lagt er til að samtökin breyti um nafn og heiti í framtíðinni: Skólaþróun. Þá er tillaga um niðurfellingu félagsgjalda þegar félagsmenn ná sjötugsaldri og bætt við ákvæðum um Íslensku menntaverðlaunin sem félagið hefur nú …

Tillögur um lagabreytingar lagðar fram á aðalfundi 2021 Read More »

Samkeppni um skrif um áhugavert leikskólastarf

Samtök áhugafólks um skólaþróun efna til samkeppni um greinaskrif um frjótt og skapandi leikskólastarf til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna. Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf á leikskólum, nýjungar, aðferðir, námsumhverfi, hugmyndafræði eða rannsóknir. Veit verða verðlaun fyrir þrjár til fimm bestu …

Samkeppni um skrif um áhugavert leikskólastarf Read More »

Scroll to Top