Aðalfundarboð, lagabreytingar, Íslensku menntaverðlaunin, samkeppni um ritun greina í Skólaþræði
Aðalfundur Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldin mánudaginn 8. nóvember, á Hótel Nordica, kl. 16.10 (sal I). Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf (sjá hér: https://skolathroun.is/log-samtakanna/) en vakin er athygli á tillögum stjórnar um lagabreytingar. Lagt er til að samtökin breyti um nafn og heiti í framtíðinni: Skólaþróun. Þá er tillaga um niðurfellingu félagsgjalda þegar …