Month: November 2021

Íslensku menntaverðlaunin 2021

Íslensku menntaverðlaunin 2021 hafa verið veitt við athöfn á Bessastöðum: (Smellið á heiti verðlaunahafanna til að sækja nánari upplýsingar) Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Leikskólinn Aðalþing fyrir framsækið, skapandi skólastarf og lýðræðislega starfshætti. Framúrskarandi kennari Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari við Klettaskóla, fær verðlaun fyrir framúrskarandi kennslu nemenda með fötlun, meðal annars fyrir að þróa nýjar leiðir …

Íslensku menntaverðlaunin 2021 Read More »

Hvatningarverðlaunin 2021

Vilhjálmur Magnússon / Vöruhúsið – miðstöð skapandi greina á Hornafirði Vöruhúsið er einstakur vettvangur til kennslu í nýsköpun og list- og verkgreinum á öllum skólastigum. Þar er boðið upp á formlegt og óformlegt nám í handverki, hönnun og hugmyndavinnu þar sem lögð er áhersla á þverfagleglega samvinnu. Forstöðumaður er Vilhjálmur Magnússon. Meginmarkmið Vöruhússins, sem tók …

Hvatningarverðlaunin 2021 Read More »

Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun 2021

Fundurinn var haldinn mánudaginn, 8. nóvember 2021 Fundurinn var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica. Fundinn sóttu 36 félagsmenn. Hluti fundarmanna sótti fundinn í gegnum fjarfundabúnað. Dagskrá og afgreiðsla 1. Fundarsetning Formaður samtakanna, Hulda Dögg Proppé, setti fundinn. 2. Kosning starfsmanna fundarins, fundarstjóra og fundarritara Haraldur Axel Einarsson var kosinn fundarstjóri og Ingvar Sigurgeirsson fundarritari. Haraldur …

Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun 2021 Read More »

Scroll to Top