Hugmyndir um þemu fyrir ágústráðstefnu 2022

Verið er að safna hugmyndum um þemu fyrir ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun 12. ágúst. Þegar þetta er ritað (7.1.22) hafa þessar hugmyndir borist: Þverfaglegir kennsluhættir. Hæfnimiðað nám. Menntastefna til 2030. Leiðsagnarnám. Samskipti og samstarf skólastiga. Gleði, hamingja, þrautseigja og vaxtarhugarfar. Hvernig aukum við færni okkar (fullorðinna og barna) til að efla seiglu og takast …

Hugmyndir um þemu fyrir ágústráðstefnu 2022 Read More »