Greinar um þróunarstarf í leikskólum
Á undanförnum vikum hafa birst í Skólaþráðum. Tímariti Samtaka áhugafólks um skólaþróun fjórar greinar um frjótt og skapandi leikskólastarf: Anna Sofia Wahlström, Hildur Vilhelmsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir í leikskólanum Gefnarborg í Suðurnesjabæ skrifa um þróunarstarf sem beinst hefur að því að vinna með skynjun barnanna á markvissan og skapandi hátt: Skynreiða að leiðarljósi í námi …