Síðdegisdagskrá (með fyrirvara um breytingar)

Með gleðina að leiðarljósi: Kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi Fyrirlestrar og kynningar á sal 13.00-15.45 (hlé 14.15-14.30) 13.00-14.15 Erla Signý Sigurðardóttir og Herdís Rós Njálsdóttir, kennarar við Grunnskóla Vestmannaeyja: Kveikjum neistann – sagt frá þróunarverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja Hlín Ólafsdóttir, Bryndís María Olsen og Lukka Berglind Brynjarsdóttir, Krikaskóla: ALLA LEIÐ – árangursrík teymisvinna …

Síðdegisdagskrá (með fyrirvara um breytingar) Read More »