August 2022

Staðsetningar

Fyrirlestrar, málstofur og vinnusmiðjur í Stapaskóla 12. ágúst 13.00-14.15 Í aðalsal Erla Signý Sigurðardóttir og Herdís Rós Njálsdóttir, kennarar við Grunnskóla Vestmannaeyja: Kveikjum neistann – sagt frá þróunarverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja Hlín Ólafsdóttir, Bryndís María Olsen og Lukka Berglind Brynjarsdóttir, Krikaskóla: ALLA LEIÐ – árangursrík teymisvinna í Krikaskóla Málstofur / vinnusmiðjur Staður 1.        Bryndís Steina Friðgeirsdóttir og

Staðsetningar Read More »

Ráðstefnan í Stapaskóla 12. ágúst: Streymisdagskrá

Kl. 9.00 Setning: Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla og Aðalheiður Stefánsdóttir, varaformaður Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Kl. 9.10-10.10 Elfa Ingvadóttir, Brynhildur Sigurðardóttir, Heiða Björg Árnadóttir,Linda María Jensen og Ninna Stefánsdóttir: Samþætting og sköpun í framsæknu skólaumhverfi. Fulltrúar úr unglingateymis Stapaskóla segja frá því hvernig tekist hefur til með samþættingu námsgreina, vinnu með skapandi heimanám, teymiskennslu og

Ráðstefnan í Stapaskóla 12. ágúst: Streymisdagskrá Read More »

Scroll to Top