Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum
Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna (www.skolathraedir.is). Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf, nýbreytni, aðferðir, nálganir, námsumhverfi, hugmyndir og hugmyndafræði eða rannsóknir. Veitt verða verðlaun kr. 75.000 kr., fyrir fimm …
Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum Read More »