Month: October 2022

Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna (www.skolathraedir.is). Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf, nýbreytni, aðferðir, nálganir, námsumhverfi, hugmyndir og hugmyndafræði eða rannsóknir. Veitt verða verðlaun kr. 75.000 kr., fyrir fimm …

Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum Read More »

Ferðalag í Íslenska skólakerfið

Í tengslum við Utís ráðstefnuna 2022, sem haldin var nú í september, voru gerðar sextán stuttmyndir um þróunarverkefni í skólum hér á landi, bæði leik-, grunn- og framhaldsskólum. Samtök áhugafólks um skólaþróun styrktu þetta verkefni og fengu leyfi til að birta þær hér á heimasíðunni, sjá hér: https://vimeo.com/showcase/9828936  Kjörið er að nota þetta fjölbreytta efni …

Ferðalag í Íslenska skólakerfið Read More »

Fimm kennarar tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Fimm kennarar eru tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 fyrir framúrskarandi kennslu: Ásta Kristjana Guðjónsdóttir, kennari við Reykholtsskóla í Bláskógabyggð Elísabet Ragnarsdóttir, leikskólanum Heiðarborg, Reykjavík Guðríður Sveinsdóttir, kennari við Giljaskóla á Akureyri Mikael Marinó Rivera, kennari við Rimaskóla í Reykjavík Valdimar Helgason, kennari við Réttarholtsskóla í Reykjavík Þau sinna umsjónarkennslu, sérkennslu, leikskólakennslu, stærðfræðikennslu, upplýsingatækni, raungreina- og …

Fimm kennarar tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Read More »

Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun

Að frumkvæði Samtaka iðnaðarins var ákveðið að breyta Íslensku menntaverðlaununum þannig að við bættist nýr flokkur: Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun. Ein verðlaun veitt kennara, námsefnishöfundi, skóla- eða menntastofnun fyrir framúrskarandi starf, verk eða framlag til iðn- eða verkmenntunar. Þrjú verkefni eru tilnefnd. Fyrst er að nefna samstarfsverkefnið #kvennastarf sem iðn- og verkmenntaskólar hafa sameinast um …

Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun Read More »

Átaksverkefnið #kvennastarf

Íslensku menntaverðlaunin 2022 Framúrskarandi starf, verk eða framlag til iðn- eða verkmenntunar Átaksverkefnið #kvennastarf Tækniskólinn í samstarfi við iðn- og verkmenntaskóla í landinu fyrir að efna til átaks til að stuðla að auknu jafnrétti til náms    Átakinu #kvennastarf var hleypt af stað árið 2017 af Tækniskólanum í samvinnu við alla iðn- og verkmenntaskóla á …

Átaksverkefnið #kvennastarf Read More »

Málarabraut Byggingatækniskóla Tækniskólans 

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Framúrskarandi starf, verk eða framlag til iðn- eða verkmenntunar Málarabraut Byggingatækniskóla Tækniskólans  fyrir þróun einstaklingsmiðaðs og verkefnastýrðs náms í málaraiðn   Byggingatækniskólinn innan Tækniskólans og þá sérstaklega málarabrautin hefur verið framarlega í að innleiða nýjungar og byggja á einstaklingsmiðuðu námi. Virðing er borin fyrir reynslu og þekkingu nemenda og stendur …

Málarabraut Byggingatækniskóla Tækniskólans  Read More »

Skrekkur, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Skrekkur, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur Verkefni sem byggir á virkri þátttöku nemenda, sköpun, samstarfi og sjálfstyrkingu Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur á unglingastigi í Reykjavík. Áhersla er lögð á virka þátttöku nemenda, reynslunám og skapandi starf. Með þátttöku í Skrekk er unglingum boðið upp á skóla- og frístundastarf …

Skrekkur, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur Read More »

Átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar

Íslensku menntaverðlaunin 2022 Átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar Þróunarverkefni sem beinist að því að efla jákvæð og virk tengsl skóla og samfélags, þekkingu nemenda á heimabyggð sinni og auka fjölbreytni í námi   Átthagafræðin hefur verið viðfangsefni í skólastarfi Grunnskóla Snæfellsbæjar frá árinu 2009. Hugmyndin kviknaði þegar unnið var að skólastefnu Grunnskóla Snæfellsbæjar með aðkomu skólafólks …

Átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar Read More »

Guðríður Sveinsdóttir

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Guðríður Sveinsdóttir, kennari við Giljaskóla á Akureyri Guðríður Sveinsdóttir, kennari við Giljaskóla á Akureyri, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2022, fyrir framúrskarandi skapandi kennslu og fyrir að deila námsefni og reynslu með öðrum kennurum. Guðríður lauk B.A. prófi í hagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og Háskóla Íslands 2007 og kennaraprófi frá Háskólanum …

Guðríður Sveinsdóttir Read More »

Elísabet Ragnarsdóttir

Íslensku menntaverðlaunin 2022 Elísabet Ragnarsdóttir, Leikskólanum Heiðarborg Elísabet Ragnarsdóttir er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 fyrir einstaka fagmennsku við leikskólakennslu. Elísabet útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1987 og hefur síðan starfað við ýmsa leikskóla í Reykjavík. Hún er nú deildarstjóri við leikskólann Heiðarborg þar sem hún hefur starfað síðan 2014. Elísabet hefur verið ötul sækja sér …

Elísabet Ragnarsdóttir Read More »