November 2022

Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína?

Frá því í árslok 2016 hafa Samtök áhugafólks um skólaþróun gefið út veftímaritið Skólaþræði (www.skolathraedir.is). Í ritinu hafa nú birst rúmlega 200 greinar, flestar skrifaðar af starfandi kennurum, sem hafa sagt frá áhugaverðu skólastarfi og þannig miðlað hugmyndum sínum til annarra. Lítið er vitað um lestur greinanna í Skólaþráðum en hægt að sjá hversu margir hafa opnað þær […]

Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína? Read More »

Íslensku menntaverðlaunin 2022

Íslensku menntaverðlaunin 2022 hafa verið veitt við athöfn á Bessastöðum: (Smellið á heiti verðlaunahafanna til að sækja nánari upplýsingar) Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Leikskólinn Rauðhóll fyrir fagmennsku, gæði í leikskólastarfi og öflugt þróunarstarf. Framúrskarandi kennari Elísabet Ragnarsdóttir fyrir einstaka fagmennsku við leikskólakennslu. Framúrskarandi þróunarverkefni Átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar Þróunarverkefni sem beinist að því að efla

Íslensku menntaverðlaunin 2022 Read More »

Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Menntaskóli Borgarfjarðar fyrir framsækna endurskoðun á námskrá með það að leiðarljósi að búa nemendur sem best undir áskoranir í lífi og starfi í nútíð og framtíð Við skólann er unnið að skólaþróunarverkefninu Menntun fyrir störf framtíðar sem beinist að því að framhaldsskólanám búi nemendur sem best undir líf og starf með

Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Read More »

Scroll to Top