Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína?
Frá því í árslok 2016 hafa Samtök áhugafólks um skólaþróun gefið út veftímaritið Skólaþræði (www.skolathraedir.is). Í ritinu hafa nú birst rúmlega 200 greinar, flestar skrifaðar af starfandi kennurum, sem hafa sagt frá áhugaverðu skólastarfi og þannig miðlað hugmyndum sínum til annarra. Lítið er vitað um lestur greinanna í Skólaþráðum en hægt að sjá hversu margir hafa opnað þær …