Month: February 2023

Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023

Dagskrá ráðstefnunnar er í undirbúningi. Aðalfyrirlestrar í árdegisdagskrá hafa verið ákveðnir (sjá hér fyrir neðan). Þeir sem vilja bjóða fyrirlestra, kynningar, málstofur eða vinnusmiðjur í síðdegisdagskrá geta haft samband við undirbúningshópinn á þessu netfangi: skolastofan(hja)skolastofan.is Takið ráðstefnudaginn (11. ágúst) frá – opnað verður fyrir skráningu hér þegar dagskrá er fullmótuð. Dagskrárdrög 9.00-9.10 Setning 9.10-10.10 Thomas …

Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023 Read More »

Ráðstefnur framundan

Tvær ráðstefnur eru nú í undirbúningi á vegum Samtaka áhugafólks um skólaþróun á þessu ári. Hin fyrri verður í Menntaskólanum við Sund, föstudaginn 12. maí (síðdegis) og verður helguð starfendarannsóknum. Samtökin standa að ráðstefnunni í samvinnu við Félag um menntarannsóknir, Rannsóknarstofu um starfendarannsóknir, Dalskóla, Krikaskóla og MS. Dagskrá verður kynnt fljótlega. Takið daginn frá! Ágústráðstefna …

Ráðstefnur framundan Read More »

Nýjar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum

Vakin er athygli á því að nýlega hafa birst fjórar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum í Skólaþráðum: Fyrst er að nefna grein Þjóðbjargar Gunnarsdóttur þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Sprett, sem beindist m.a. að því að koma betur til móts við nemendur með annað móðurmál en íslensku, sjá hér: https://skolathraedir.is/2023/01/22/sudurnesjasrettur/ Önnur greinin er eftir Helgu Birgisdóttur …

Nýjar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum Read More »

Starfendarannsóknir – afl til framfara

Starfendarannsóknir – afl til framfara ráðstefna í Menntaskólanum við Sund 12. maí 2023, kl. 13.30-16.40 Ráðstefnunni er ætlað að höfða hvort tveggja til þeirra sem hafa áhuga á að kynna sér starfendarannsóknir og þýðingu þeirra við að þróa og bæta eigið starf, sem og þeirra sem hafa reynslu af þeim og vilja nýta tækifærið til …

Starfendarannsóknir – afl til framfara Read More »

Scroll to Top