Month: August 2023

Gæði kennslu í nútíð og framtíð: Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum

Ráðstefna haldin 10. nóvember 2023 kl. 13:00-19:00 á Hótel Natura, Reykjavík Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á gæðum kennslu í skólum á Norðurlöndum sem hefur staðið frá 2018. Gögnum var safnað með myndbandsupptökum í kennslustofum og spurningalistum til nemenda. Rannsóknin tengist QUINT öndvegissetri um gæði kennslu á Norðurlöndum og er stýrt frá Háskólanum …

Gæði kennslu í nútíð og framtíð: Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum Read More »