Month: October 2023

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Nú hefur verið greint frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023! A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessar menntastofnanir eru tilnefndir: Brekkubæjarskóli á Akranesi Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar  Framhaldskólinn í Mosfellsbæ Grunnskólinn í …

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessar menntastofnanir eru tilnefndir: Brekkubæjarskóli á Akranesi Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar  Framhaldskólinn í Mosfellsbæ Grunnskólinn í Vestmannaeyjum Leikskólinn Ugluklettur í Borgarnesi B. Framúrskarandi kennari. Ein verðlaun eru veitt í …

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Read More »

 Samstarf  velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz 

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Framúrskarandi þróunarverkefni   Samstarf  velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz  Árið 2016 hófst samstarfsverkefni velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz. Verkefnið byggir á snemmtækri íhlutun sem miðar að því að börn, sem þurfa félagslegan stuðning, fái aðstoð sem fyrst til að koma í veg fyrir að vandi þeirra aukist.    Verkefnið er …

 Samstarf  velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz  Read More »

Marín Björk Jónasdóttir, kennari og sviðstjóri í Borgarholtsskóla 

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023  Framúrskarandi starf, verk eða framlag til iðn- eða verkmenntunar  Marín Björk Jónasdóttir, kennari og sviðstjóri í Borgarholtsskóla  fyrir vinnu við þróun hagnýts iðn- og starfsnáms í Borgarholtsskóla   Marín Björk lauk B.A. prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands 1991, námi í náms- og starfsráðgjöf sama ár frá sama skóla …

Marín Björk Jónasdóttir, kennari og sviðstjóri í Borgarholtsskóla  Read More »

Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund 

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Framúrskarandi þróunarverkefni Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund  Í 18 ár hefur hópur starfsfólks í Menntaskólanum við Sund helgað sig starfendarannsóknum. Hópurinn, sem samanstendur af kennurum og stjórnendum, hefur það sameiginlega markmið að efla sig í starfi með þarfir síbreytilegs nemendahóps í huga. Mörg af rannsóknarverkefnum hafa snúið að því að finna leiðir til …

Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund  Read More »

Samvinna og sjálfræði – Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna:  Þróunarverkefni í Verzlunarskóla Íslands 

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Framúrskarandi þróunarverkefni Samvinna og sjálfræði – Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Þróunarverkefni í Verzlunarskóla Íslands  Haustið 2022 var skólaþróunarverkefni hleypt af stokkunum í Verzlunarskóla Íslands undir yfirskriftinni Samvinna og sjálfræði – Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna. Um var að ræða samþættingarverkefni sem tengdist dönsku, ensku, hagfræði, íslensku og upplýsingatækni. Nemendur unnu í tvær vikur í …

Samvinna og sjálfræði – Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna:  Þróunarverkefni í Verzlunarskóla Íslands  Read More »

Ólafur Schram, tónmenntakennari í Sjálandsskóla í Garðabæ 

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Ólafur Schram, tónmenntakennari í Sjálandsskóla í Garðabæ  Ólafur er tilnefndur fyrir framúrskarandi tónlistarkennslu, námsefnisgerð og þróunarstarf. Ólafur lauk B.Ed gráðu frá Háskóla Íslands 1998 og M.A. prófi frá sama skóla 2016 en  meistaraprófsverkefni sitt byggði hann á rannsókn á notkun spjaldtölva við skapandi vinnu í tónmenntakennslu í íslenskum grunnskólum.  Ólafur …

Ólafur Schram, tónmenntakennari í Sjálandsskóla í Garðabæ  Read More »

Harpa Rut Svansdóttir, leikskólakennari, leikskólanum Smáralundi í Hafnarfirði  

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Harpa Rut Svansdóttir, leikskólakennari, leikskólanum Smáralundi í Hafnarfirði   Harpa Rut er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 fyrir framúrskarandi tónlistarkennslu með ungum börnum. Harpa Rut  lauk B.Ed.-prófi í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999. Áður hafði hún lagt stund á nám í píanóleik og tónfræði við Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Harpa sér um tónlistarkennslu …

Harpa Rut Svansdóttir, leikskólakennari, leikskólanum Smáralundi í Hafnarfirði   Read More »

Fiona Elizabeth Oliver kennari  við Víkurskóla í Reykjavík

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Fiona Elizabeth Oliver kennari  við Víkurskóla í Reykjavík Fiona Elizabeth er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 fyrir þróun verkefnamiðaðs náms og leiðsagnarnáms í Víkurskóla. Fiona er fædd í Kanada en lauk B.Ed- prófi frá Háskóla Íslands 2011 og meistaragráðu 2017. Hún er nú kennari og verkefnisstjóri við Víkurskóla í Reykjavík. …

Fiona Elizabeth Oliver kennari  við Víkurskóla í Reykjavík Read More »

Brynja Stefánsdóttir, kennari í Stapaskóla

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Brynja Stefánsdóttir, kennari í Stapaskóla Brynja er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 fyrir árangursríka vísinda- og tæknikennslu á leik- og grunnskólastigi Brynja  lauk B.Ed.- prófi frá Háskóla Íslands 2014 og meistaragráðu 2016. Hún kennir nú við Stapaskóla í Reykjanesbæ, bæði á leik- og grunnskólastigi. Meðfram kennslu stundar hún nám í …

Brynja Stefánsdóttir, kennari í Stapaskóla Read More »