Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
Nú hefur verið greint frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023! A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessar menntastofnanir eru tilnefndir: Brekkubæjarskóli á Akranesi Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar Framhaldskólinn í Mosfellsbæ Grunnskólinn í …
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Read More »