February 2024

Hönd í hönd: Horft til framtíðar um samstarf foreldra, skóla og frístundastarfs í þágu barna, 5. apríl 2024

Ávarp Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra Samantekt Guðna Olgeirssonar Mikilvægi samstarfs heimila og skóla, jákvæð skólabragur, námsárangur, inngilding, farsæld. Sterk landssamtök foreldra mikilvæg, Heimili og skóla, Farsældarsáttmáli og endurreisn. Virk foreldrahreyfing. Menntastefna, farsæld, Ný miðstöð menntunar og skólaþjónustu, skólaþróunarstyrkir, menntarannsóknir, heildstæð skólaþjónusta, námskeið í HÍ, foreldrafærni Skýr ábyrgð allra aðila, skýr sýn samfélag sem […]

Hönd í hönd: Horft til framtíðar um samstarf foreldra, skóla og frístundastarfs í þágu barna, 5. apríl 2024 Read More »

Ágústráðstefnan 2024

Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði 14. ágúst Þema ráðstefnunnar að þessu sinni verður: Hæfnimiðað nám og leiðsagnarnám. Meðal aðalfyrirlesara verða þau Nanna Kr. Christiansen, sérfræðingur um leiðsagnarnám, Hulda Dögg Proppé, deildarstjóri í Sæmundarskóla, Ívar Rafn Jónsson, lektor við Háskólann á Akureyri  og Valgarð Már Jakobsson skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Öll

Ágústráðstefnan 2024 Read More »

Scroll to Top