Tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024

Opnað hefur verið fyrir tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna sem veitt verða í nóvember fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auk sérstakra hvatningarverðlauna. Hægt er að tilnefna til 1. júní! Sjá nánar á: https://skolathroun.is/menntaverdlaun/  Vakin er athygli á því að hægt er að fá ráðgjöf og aðstoð við tilnefningar með […]

Tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 Read More »