Fréttabréf Samtaka áhugafólks um skólaþróun í apríl 2021
Ágústráðstefnan: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Vonandi getum við haldið ágústráðstefnu okkar í ár
Ágústráðstefnan: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Vonandi getum við haldið ágústráðstefnu okkar í ár
Markmið Íslensku menntaverðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með
Yfirlit um Íslensku menntaverðlaunin 2020. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum: Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Tilnefningar Verðlaunin fékk Dalskóli Framúrskarandi
Íslensku menntaverðlaunin 2020 Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Íslensku menntaverðlaunin 2020 hafa verið veitt að nýju
Þann 13. ágúst nk. er stefnt að því að halda ráðstefnu sem helguð verður þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Ráðstefnan verður í Norðlingaskóla
Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu tveggja eða fleiri kennara verður haldin í Ingunnarskóla í Reykjavík þann 14. ágúst 2018 Vinnustofunni stýrði dr. Andrea Honigsfeld en hún
Þann 14. ágúst 2017 efndu Samtök áhugafólks um skólaþróun til ráðstefnu um lykilhæfni. Þemað var: Lykilhæfni – leiðir og leiðsögn. Leitast var við að svara spurningunni: Hvernig náum við best þeim markmiðum sem
Nóvemberráðstefna (ársþing) Samtaka áhugafólks um skólaþróun var að þessu sinni helguð mótun menntastefnu til 2030. Í Reykjavík er verið að leggja lokahönd á slíka stefnumörkun og fram hefur komið að
Upplýsingar um greiðslu ráðstefnugjalds, kr. 2.500.-: Gjaldið má greiða með því að leggja inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda skýringu á millifærslu á þetta netfang: skolastofan(hjá)skolastofan.is. Vinsamlega
Dagskrá Föstudagur 7. nóvember Kl. 15.00Tónlistaratriði og þingsetning í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Sigtryggur Kjartansson leikur á píanó. Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur, undirleikari er Örvar Ingi Jóhannesson. Þingsetning: Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri
Pósthólf 30, 270 Mosfellsbær
Sími 896 3829