Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun

Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldinn á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Rvík, mánudaginn 4. nóvember, kl. 17.00-18.00/18.30. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf (sjá lög félagsins á þessari slóð: https://skolathroun.is/log-samtakanna/).

Fyrir fundinum lá tillaga um nokkrar lagabreytingar, m.a. um kjör ritstjórnar Skólaþráða, veftímarrits samtakanna og tillaga um heimild til að kjósa heiðursfélaga. Sjá nánar tillögu um lagabreytingar hér.

Fundargerð aðalfundarins er hér.