Ágústráðstefna 2024: Dagskrár (með fyrirvara um breytingar

9.00-15.15 Erindi í sal (einnig send út í streymi)

9.00 Ráðstefnan sett

9.10 Erindi: Nanna Kr. Christiansen, sérfræðingur um leiðsagnarnám: Verkfærin, hvers vegna að nota þau?

10.00 Kaffihlé

10.20 Erindi: Valgarð Már Jakobsson skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ: Töfrar samskipta í leiðsagnarnámi

10.55 Erindi: Ívar Rafn Jónsson, lektor við Háskólann á Akureyri: Leiðsagnarnám er ekki tæknilegt viðfangsefni

11.30 Eygló Friðriksdóttir skólastjóri og Laufey Einarsdóttir: Svona gerum við: Stefna og starf Sæmundarskóla um hæfnimiðað nám og leiðsagnarnám og dæmi um útfærslu í stærðfræðikennslu á unglingastigi

12.05 Hádegishlé

13.00 Erindi: Jóhann Örn Sigurjónsson, sérfræðingur hjá nýrri Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS): Hugræn virkjun í hæfnimiðuðu námi

13.35 Erindi: Þuríður Óttarsdóttir, skólastjóri Víkurskóla í Reykjavík: Að byggja upp nýsköpunarskóla

14.15 Kaffihlé

14.30 Nanna María Elfarsdóttir, kennari í Brekkubæjarskóla og Sandra Björk Freysdóttir, grunnskólanemi: Treystið okkur – mæðgur ræða nemendastýrð foreldraviðtöl og nemendalýðræði

Mál- og vinnustofur: 13.00-14.15 og 14.30-15.45 (aðeins í Hraunvallaskóla)

Aftur á aðalsíðu ráðstefnunnar

Scroll to Top