Allir snjallir í Kópavogi
Allir snjallir í Kópavogi. Síðustu fjögur ár hafa allir nemendur og kennarar í Kópavogi haft aðgang að spjaldtölvum til að nota í námi og kennslu. Kennsluráðgjafar og tæknistjóri segja frá því markverðasta og sýna dæmi um fjölbreytt og skapandi verkefni. Þátttakendur fá einnig að spreyta sig í gerð slíkra verkefna í spjaldtölvum sem verða á staðnum.
Leiðbeinendur

Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson er með B.Ed og M.Ed. gráður í náms- og kennslufræðum frá KHÍ og HÍ ásamt því að vera með gráðu í margmiðlunarhönnun. Hann hefur starfað við grunnskólakennslu í á annan áratug en síðustu fjögur árin hefur hann starfað sem kennsluráðgjafi í upplýsingatækni við menntasvið Kópavogs.

Kristín Björk Gunnarsdóttir er með B.Ed. og M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræðum með áherslu á upplýsingatækni. Kristín hefur starfað sem kennsluráðgjafi í upplýsingatækni við menntasvið Kópavogs síðastliðin fjögur ár. Hún hefur langa reynslu af notkun upplýsingatækni í skólastafi bæði í Kópavogi sem annars staðar á landinu.

Logi Guðmundsson Er með B.Ed. gráðu í náms og kennslufræðum frá KHÍ og hefur starfað sem kennari og tölvuumsjónarmaður við Salaskóla í Kópavogi þar sem hann innleiddi Google Apps for Education á unglingastigi skólans. Hann starfaði við kennslu þar allt þar til hann tók við starfi Tæknistjóra spjaldtölvuverkefnis grunnskólanna í Kópavogi fyrir rúmu ári síðan.

Sigurður Haukur Gíslason er með B.Ed. og M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræðum frá Menntavísindasviði HÍ af upplýsingatækni kjörsviði. Hann hefur starfað við grunnskólakennslu í á annan áratug en síðustu fjögur árin hefur hann starfað sem kennsluráðgjafi í upplýsingatækni við menntasvið Kópavogs.
- Aðalfundur 2023 September 28, 2023
- Protected: Upp úr hjólförunum – upptökur August 19, 2023
- Gæði kennslu í nútíð og framtíð: Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum August 16, 2023
- Protected: Dagskrá send út í streymi August 5, 2023
- Upp úr hjólförunum – dagskrá send út í streymi June 21, 2023
- Skráning á málstofur, vinnusmiðjur eða fyrirlestra síðdegis June 21, 2023
- Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 May 23, 2023
- Ráðstefna um starfendarannsóknir April 2, 2023
- Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023 February 25, 2023
- Nýjar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum February 17, 2023
- Starfendarannsóknir – afl til framfara February 12, 2023
- Viðtöl við þau sem tilnefnd voru til Íslensku menntaverðlaunanna fyrir kennslu January 1, 2023
- Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína? November 30, 2022
- Íslensku menntaverðlaunin 2022 November 3, 2022
- Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022 November 2, 2022
- September 2023
- August 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- February 2023
- January 2023
- November 2022
- October 2022
- August 2022
- June 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- April 2021
- March 2021
- January 2021
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- February 2020
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- December 2018
- September 2018
- August 2018
- June 2018
Samtök áhugafólks um skólaþróun
Pósthólf 30, 270 Mosfellsbær
Sími 896 3829