Nóvemberráðstefna (ársþing) Samtaka áhugafólks um skólaþróun var að þessu sinni helguð mótun menntastefnu til 2030. Í Reykjavík er verið að leggja lokahönd á slíka stefnumörkun og fram hefur komið að menntamálaráðherra hefur hafið fundaröð til að undirbúa mótun menntastefnu til sama tíma.
Ráðstefnan var haldin í samvinnu við Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs.
Við spurðum:
- Hvaða lærdóma má draga af fyrri stefnumörkunum fræðsluyfirvalda (sveitarfélög – ríki)?
- Hvaða þýðingu hefur stefnumörkun fræðsluyfirvalda (sveitarfélög eða ríki) fyrir skólastarf og er hennar þörf?
- Hvað þarf til að opinber stefnumörkun skili ávinningi fyrir skólastarf?
- Hverjar eiga að vera helstu áherslur menntastefnunnar?
- Hvernig viljum við sjá skólastarf árið 2030?
Unnið var í hópum eins og gert hefur verið á nóvemberráðstefnum Samtaka áhugafólks um skólaþróun undanfarin ár (eftir aðferð sem oft kennd er við heimskaffi (sjá t.d. hér http://skolathraedir.is/tag/heimskaffi/). Umræðustjórar voru Anna Kristín Sigurðardóttir og Ingvar Sigurgeirsson, prófessorar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Stutt erindi (8-12 mín) fluttu:
- Björgvin Ívar Guðbrandsson kennari við Langholtsskóla, en Björgvin er í hópi kennara sem leiðir þróunarstarf á unglingastigi skólans þar sem leitað er að nútímalegum kennsluháttum sem eiga að búa nemendur undir framtíðina.
- Fríða Bjarney Jónsdóttir deildarstjóri Nýsköpunarmiðju á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, en þessari deild er ætlað að veita stuðning og ráðgjöf við innleiðingu menntastefnu borgarinnar.
- Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, en skólinn hefur verið leiðandi í þróun kennsluhátta þar sem nemendur eru virkir þátttakendur.
- Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar, þar sem verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli mótaðist, í skjóli Embættis Landlæknis, auk fleiri verkefna sem kalla á nýjar lausnir.
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálarfræðingur og frumkvöðull, stofnandi Tröppu og Köru Connect.
Ráðstefnan var haldin fimmtudaginn 1. nóvember, kl. 16.00-20.00 á Háskólatorgi (Litla Torgi) í Háskóla Íslands. Unnt var að taka þátt í þinginu í gegnum fjarfundakerfi.
Niðurstöður hópvinnunnar er að finna hér – en einnig verða þær sendar mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Myndir frá þinginu:
Þátttakendur:
Aðalheiður Stefánsdóttir | Reynisholti |
Allyson Macdonald | Háskóli Íslands |
Andrea Anna Guðjónsdóttir | Menntamálastofnun |
Anna María Þorkelsdóttir | Hörðuvallaskóli |
Anna María Sigurðardóttir | Keilir |
Anton Már Gylfason | Borgarholtsskóli |
Arnar Oskarsson | Tækniskólinn |
Ásdís Birgisdóttir | Fjölbrautarskólinn í Breiðholti |
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir | MH |
Bergljót Ingvadóttir | Varmárskóli |
Bergþóra Þórhallsdóttir | Kópavogsskóli |
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir | Skrifstofa fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðar |
Björgvin Ívar Guðbrandsson | Langholtsskóli |
Björn Gunnlaugsson | Kópavogsbær |
Björk Óttarsdóttir | Mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Bolette H. Koch | Þjórsárskóli |
Bryndís Jóna Magnúsdóttir | Heiðarskóli |
Brynhildur Sigurðardóttir | Garðaskóli |
Elín Vigdís Ólafsdóttir | Lágafellsskóli |
Elín Vilhelmsdóttir | Eftirlaun frá Fjölbr.v/Ármúla |
Fanney Dóróthe | Hafnarfjarðarbær |
Fríða Bjarney Jónsdóttir | Skóla-og frístundasvið Reykjvíkur |
Gerður G. Óskarsdóttir | Sjálfstætt starfandi |
Guðbjörg Aðalbergsdóttir | FMos |
Guðmundur Ásmundsson | Kópavogsskóli |
Guðmundur Grétar Karlsson | Fjölbrautaskóli Suðurnesja |
Guðrún Ragnarsdóttir | Háskóli Íslands |
Guðrún Sigurðardóttir | Borgarholtsskóli |
Hafsteinn Karlsson | Salaskóli |
Hafþór Guðjónsson | Emeritus |
Halldóra K Magnúsdóttir | Grindavík |
Hanna Ragnarsdóttir | Háskóli Íslands |
Haukur Arason | Háskóli Íslands |
Helene H. Pedersen | Menntaskólinn Kópavogi |
Helgi Arnarson | Fræðslusvið Reykjanesbæjar |
Helgi Grímsson | Reykjavík |
Hildur Bæringsdóttir | Mosfellsbær |
Hildur Einarsdóttir | Hagaskóli |
Hildur Margrét Einarsdóttir | Borgarholtsskóli |
Hildur Rudolfsdóttir | Garðaskóli |
Hjálmar Waag Árnason | Keilir |
Hreiðar Sigtryggsson | Langholtsskóli |
Hrund Logadóttir | Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar |
Inga Mjöll Harðardóttir | Hagaskóli |
Ingibjörg Kaldalóns | Menntavísindasvið HÍ |
Ingibjörg María Guðmundsdóttir | Skólaþjónusta Grindavíkur |
Íris Dögg H. Marteinsdóttir | Hafnarfjarðarbær |
Jóna Karólína Karlsdóttir | Álftanesskóli Garðabæ |
Jónína Hrönn Símonardóttir | Grunnskólinn á Þingeyri |
Jónína Vala Kristinsdóttir | Menntavísindasvið HÍ |
Jórunn Pálsdóttir | Melaskóli |
Kolbrún Þ. Pálsdóttir | Menntavísindasvið HÍ |
Kristinn Guðlaugsson | Hvaleyrarskóli |
Kristín Björnsdóttir | Sunnulækjarskóli |
Kristín Jónsdóttir | Háskóli Íslands, Menntavísindasvið |
Laufey Petrea Magnúsdóttir | Háskólinn á Akureyri |
Lára Stefánsdóttir | Menntaskólinn á Tröllaskaga |
Lilja M. Jónsdóttir | Menntavísindasvið HÍ |
Lilja Ósk Magnúsdóttir | Hagaskóli |
Magnús Þorkelsson | Flensborg |
Magnús Þór Jónsson | Seljaskóli |
Margrét Sverrisdóttir | Öldutúnsskóli |
María Kristín Gylfadóttir | NORTH Consulting ehf |
Nanna Kristín Christiansen | Skóla-og frístundasvið Reykjvíkur |
Nanna Traustadóttir | Háskólinn í Reykjavík |
Ólafur Stefánsson | KeyWe |
Ólöf Kristín Sívertsen | Sjálfstæð |
Ómar Örn Magnússon | Hagaskóli |
Ragný Þóra Guðjohnsen | Háskóli Íslands |
Signý Gísladóttir | Hagaskóli |
Sigríður Björnsdóttir | Hagaskóli |
Sigríður Margrét Sigurðardóttir | Háskólinn á Akureyri |
Sigrún Aðalbjarnardóttir | Háskóli Íslands |
Sigrún Sigurðadóttir | Leikskólinn Akrar |
Sigurbjörg Einarsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
Sigurður Haukur Gíslason | Kópavogsbær |
Sigurjón Mýrdal. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir | Háskóli Íslands |
Snædís Valsdóttir | Vogaskóli |
Sólveig Hildur Björnsdóttir | Mímir |
Stefán Jökulsson | Háskóli Íslands |
Súsanna Margrét Gestsdóttir | Fjölbrautaskólinn við Ármúla |
Sævar Þór Helgason | Grunnskólinn í Hveragerði |
Unnar Þór Böðvarsson | Barðaströnd |
Valgeir Gudmundsson | Reykhólahreppur |
Valgerður Ósk Einarsdóttir | Menntaskólinn á Tröllaskaga og Fjölbrautaskóli Snæfellinga |
Vilborg Sveinsdóttir | Hraunvallaskóla |
Þorbjörg Þorsteinsdóttir | Skrifstofa SFS |
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | Tröppu og Köru |
Þorsteinn Hjartarson | Sveitarfélagið Árborg |
Þóra Björk Jónsdóttir | Menntamálastofnun |
Þórdís Sævarsdóttir | Innoent |
Þórhildur Helga Þorleifssóttir | Menntasvið Kópavogs |
Þórunn Jónasdóttir | Hörðuvallaskóli |
Þrúður Hjelm | Krikaskóli |
Þuríður Jóhannsdóttir | Háskóli Íslands – Menntavísindasvið |