ingvar

Á annað hundrað tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Íslensku menntaverðlaunin veita forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við fjölmarga aðila. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur, kennari og þróunarverkefni eru verðlaunuð.  Að auki eru veitt hvatningarverðlaun til einstaklings, …

Á annað hundrað tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Read More »

Ágústráðstefnan 2020: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?

Þann 14. ágúst nk. verður haldin ráðstefna helguð þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Ráðstefnan verður í Norðlingaskóla í Reykjavík (með eðlilegum fyrirvara vegna þeirrar óvissu sem nú er uppi). Fullbókað er á ráðstefnuna og skráningu hætt Hér er hægt að skrá sig á biðlista Vegna óvissu um heimildir til …

Ágústráðstefnan 2020: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Read More »

Viðurkenningarráð Íslensku menntaverðlaunanna

Embætti forseta Íslands: Gerður Kristný Guðjónsdóttir, rithöfundur og skáld Félag um menntarannsóknir: Oddný Sturludóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa: Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri, Borgarbyggð Kennaradeild Háskólans á Akureyri og Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri: Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Kennarasamband Íslands: Ragnar Þór Pétursson, formaður …

Viðurkenningarráð Íslensku menntaverðlaunanna Read More »

Stóri leikskóladagurinn 23. maí 2014

Stóri leikskóladagurinn í Reykjavík var föstudaginn 23. maí í Ráðhúsi Reykjavíkur og í Iðnó. Í Ráðhúsinu var sett upp sýning þar sem leikskólar borgarinnar kynntu ýmis verkefni úr fagstarfinu. Fyrirlestrar voru haldnir í Iðnó. Samstarfaðilar samtakanna voru RannUng, Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda í leikskólum standa að Stóra leikskóla eginum ásamt Reykjavíkurborg. Samtökin stóðu fyrir fyrirlestraröð: …

Stóri leikskóladagurinn 23. maí 2014 Read More »

Ráðstefna um hönnun skólabygginga – 2. apríl 2015

Vakin er athygli á ráðstefnu um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta. Ráðstefnan er haldin í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæhttp://www.fmos.is/  21. maí 2015, kl. 12.30 – 17.00. Ráðstefnan er m.a. ætluð skólafólki,  hönnuðum og sveitarstjórnarmönnum. Markmiðið er að leiða saman ólíka aðila í umræðu um hönnun skólabygginga sem kjöraðstæður fyrir nám. Samstarfsaðilar: Samtök áhugafólks um skólaþróun, Arkitektafélag Íslands, Kennarasamband …

Ráðstefna um hönnun skólabygginga – 2. apríl 2015 Read More »

Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Ársþing 2008

Dagskrá Föstudagur 7. nóvember Kl. 15.00Tónlistaratriði og þingsetning í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Sigtryggur Kjartansson leikur á píanó. Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur, undirleikari er Örvar Ingi Jóhannesson. Þingsetning: Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla. 15.15 – 16.15Aðalfyrirlesarar svara spurningunni: Hvað þurfa nemendur 21. aldarinnar að læra? Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík Andri Snær Magnason rithöfundur 16.30 – 17.30Aðalfyrirlesarar …

Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Ársþing 2008 Read More »

Námstefna um vettvangsnám og útikennslu

Samtök áhugafólks um skólaþróun gengust fyrir námstefnu um vettvangsnám og útikennslu í Flataskóla í Garðabæ 13.-14. ágúst. Báða dagana, fyrir hádegi, voru kynningar á áhugaverðum skólaþróunarverkefnum sem snerta útinám og útikennslu. Eftir hádegi var boðið upp á fjölbreyttar vettvangsferðir þar sem leiðbeint var um útinám. Ráðstefnustjórar: Auður Pálsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson. Dagskrá árdegis: Auður Pálsdóttir …

Námstefna um vettvangsnám og útikennslu Read More »

Málþing um mótun menntastefnu – niðurstöður hópumræðna

Hér má sjá niðurstöður hópvinnunnar (gögnin sem unnin voru á þinginu má sjá með því að smella á spurningarnar – fyrir neðan þær eru samantektir): 1. Hvaða lærdóma má draga af fyrri stefnumörkunum fræðsluyfirvalda (sveitarfélög – ríki)? Áríðandi er að líta á skólakerfið í stöðugri þróun. Stefnumörkun þarf að vera skýr (sameiginglegur skilningur) og byggja …

Málþing um mótun menntastefnu – niðurstöður hópumræðna Read More »

Málstofur og vinnustofur

12.50-13.50 Bratti12.50-13.20Hanna Ólafsdóttir og Rannveig Þorkelsdóttir: Sköpun í stafrænum heimi og hvað svo? Tilgangur snjalltækja í listgreinum13.20-13.50Sirrý Hrönn Haraldsdóttir og Valgerður Ósk Steinbergsdóttir, kennarar í Sæmundarskóla segja frá hvernig þær einstaklingsmiða fyrir nemendur með ýmsum leiðum, meðal annars með Kami, Voice to Text og Read Aloud í gegnum Google for Education, sjá hér: www.kamiapp.com   H-101Eyþór Máni Steinarsson: Forritun sem þverfaglegt kennslutól …

Málstofur og vinnustofur Read More »

Komdu og skoðaðu í Kistuna mína? 14. ágúst 2014.

Þann 14. ágúst 2014 héldu Samtök áhugafólks um skólaþróun ráðstefnu í Smáraskóla í Kópavogi þar sem kennarar kynntu ýmsar hugmyndir, smáar og stórar, sem vel höfðu reynst og þeir töldu að fleiri geti nýtt sér. Boðið var upp á tólf stutt erindi, veg gspjöld og sýningarbása. Ráðstefnunni var ætlað að verða nokkurs konar skiptimarkaður góðra …

Komdu og skoðaðu í Kistuna mína? 14. ágúst 2014. Read More »

Scroll to Top