Fréttir

Tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024

Opnað hefur verið fyrir tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna sem veitt verða í nóvember fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auk sérstakra hvatningarverðlauna. Hægt er að tilnefna til 1. júní! Sjá nánar á: https://skolathroun.is/menntaverdlaun/  Vakin er athygli á því að hægt er að fá ráðgjöf og aðstoð við tilnefningar með

Tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 Read More »

Hönd í hönd: Horft til framtíðar um samstarf foreldra, skóla og frístundastarfs í þágu barna, 5. apríl 2024

Ávarp Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra Samantekt Guðna Olgeirssonar Mikilvægi samstarfs heimila og skóla, jákvæð skólabragur, námsárangur, inngilding, farsæld. Sterk landssamtök foreldra mikilvæg, Heimili og skóla, Farsældarsáttmáli og endurreisn. Virk foreldrahreyfing. Menntastefna, farsæld, Ný miðstöð menntunar og skólaþjónustu, skólaþróunarstyrkir, menntarannsóknir, heildstæð skólaþjónusta, námskeið í HÍ, foreldrafærni Skýr ábyrgð allra aðila, skýr sýn samfélag sem

Hönd í hönd: Horft til framtíðar um samstarf foreldra, skóla og frístundastarfs í þágu barna, 5. apríl 2024 Read More »

Ágústráðstefnan 2024

Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði 14. ágúst Þema ráðstefnunnar að þessu sinni verður: Hæfnimiðað nám og leiðsagnarnám Hluti dagskrár verðuur einnig sendur út í streymi Aðalfyrirlesarar árdegis verða þau Nanna Kr. Christiansen, sérfræðingur um leiðsagnarnám, Ívar Rafn Jónsson, lektor við Háskólann á Akureyri  og Valgarð Már Jakobsson skólameistari Framhaldsskólans í

Ágústráðstefnan 2024 Read More »

Íslensku menntaverðlaunin 2023

Íslensku menntaverðlaunin 2023 hafa verið veitt Íslensku menntaverðlaunin 2023 hafa verið veitt við athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auk sérstakra hvatningarverðlauna. A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur. Verðlaun veitt menntastofnun sem stuðlað hefur að umbótum er þykja skara fram úr. Verðlaunin  hlýtur

Íslensku menntaverðlaunin 2023 Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Nú hefur verið greint frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023! A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessar menntastofnanir eru tilnefndir: Brekkubæjarskóli á Akranesi Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar  Framhaldskólinn í Mosfellsbæ Grunnskólinn í

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 Read More »

Aðalfundur 2023

Aðalfundar Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldinn í samkomusal Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 17.00-19.00. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins, sjá hér: https://skolathroun.is/log-samtakanna/ Fundargerð aðalfundar 2023

Aðalfundur 2023 Read More »

Gæði kennslu í nútíð og framtíð: Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum

Ráðstefna haldin 10. nóvember 2023 kl. 13:00-17:00 á Hótel Natura, Reykjavík Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á gæðum kennslu í skólum á Norðurlöndum sem hefur staðið frá 2018. Gögnum var safnað með myndbandsupptökum í kennslustofum og spurningalistum til nemenda. Sjá nánar hér um rannsóknina. Rannsóknin tengist QUINT öndvegissetri um gæði kennslu á Norðurlöndum

Gæði kennslu í nútíð og framtíð: Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum Read More »

Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023

Ráðstefnustjóri: Rósa Ingvarsdóttir, skólastjóri Helgafellsskóla Dagskrá 9.00-9.10 Ávarp og setning Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ávarpar og setur ráðstefnuna.     9.10-10.10 Thomas Hatch, prófessor við Columbia háskóla: The education we need for a future we can’t predict (sjá nánar um efnið og Thomas Hatch hér og glærur hans hér) 10.10-10.30 Kaffihlé 10.30-11.00 Málfríður

Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023 Read More »

Nýjar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum

Vakin er athygli á því að nýlega hafa birst fjórar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum í Skólaþráðum: Fyrst er að nefna grein Þjóðbjargar Gunnarsdóttur þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Sprett, sem beindist m.a. að því að koma betur til móts við nemendur með annað móðurmál en íslensku, sjá hér: https://skolathraedir.is/2023/01/22/sudurnesjasrettur/ Önnur greinin er eftir Helgu Birgisdóttur

Nýjar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum Read More »

Scroll to Top