Fréttir

Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína?

Frá því í árslok 2016 hafa Samtök áhugafólks um skólaþróun gefið út veftímaritið Skólaþræði (www.skolathraedir.is). Í ritinu hafa nú birst rúmlega 200 greinar, flestar skrifaðar af starfandi kennurum, sem hafa sagt frá áhugaverðu skólastarfi og þannig miðlað hugmyndum sínum til annarra. Lítið er vitað um lestur greinanna í Skólaþráðum en hægt að sjá hversu margir hafa opnað þær …

Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína? Read More »

Íslensku menntaverðlaunin 2022

Íslensku menntaverðlaunin 2022 hafa verið veitt við athöfn á Bessastöðum: (Smellið á heiti verðlaunahafanna til að sækja nánari upplýsingar) Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Leikskólinn Rauðhóll fyrir fagmennsku, gæði í leikskólastarfi og öflugt þróunarstarf. Framúrskarandi kennari Elísabet Ragnarsdóttir fyrir einstaka fagmennsku við leikskólakennslu. Framúrskarandi þróunarverkefni Átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar Þróunarverkefni sem beinist að því að efla …

Íslensku menntaverðlaunin 2022 Read More »

Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna (www.skolathraedir.is). Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf, nýbreytni, aðferðir, nálganir, námsumhverfi, hugmyndir og hugmyndafræði eða rannsóknir. Veitt verða verðlaun kr. 75.000 kr., fyrir fimm …

Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum Read More »

Ferðalag í Íslenska skólakerfið

Í tengslum við Utís ráðstefnuna 2022, sem haldin var nú í september, voru gerðar sextán stuttmyndir um þróunarverkefni í skólum hér á landi, bæði leik-, grunn- og framhaldsskólum. Samtök áhugafólks um skólaþróun styrktu þetta verkefni og fengu leyfi til að birta þær hér á heimasíðunni, sjá hér: https://vimeo.com/showcase/9828936  Kjörið er að nota þetta fjölbreytta efni …

Ferðalag í Íslenska skólakerfið Read More »

Fimm kennarar tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Fimm kennarar eru tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 fyrir framúrskarandi kennslu: Ásta Kristjana Guðjónsdóttir, kennari við Reykholtsskóla í Bláskógabyggð Elísabet Ragnarsdóttir, leikskólanum Heiðarborg, Reykjavík Guðríður Sveinsdóttir, kennari við Giljaskóla á Akureyri Mikael Marinó Rivera, kennari við Rimaskóla í Reykjavík Valdimar Helgason, kennari við Réttarholtsskóla í Reykjavík Þau sinna umsjónarkennslu, sérkennslu, leikskólakennslu, stærðfræðikennslu, upplýsingatækni, raungreina- og …

Fimm kennarar tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Read More »

Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun

Að frumkvæði Samtaka iðnaðarins var ákveðið að breyta Íslensku menntaverðlaununum þannig að við bættist nýr flokkur: Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun. Ein verðlaun veitt kennara, námsefnishöfundi, skóla- eða menntastofnun fyrir framúrskarandi starf, verk eða framlag til iðn- eða verkmenntunar. Þrjú verkefni eru tilnefnd. Fyrst er að nefna samstarfsverkefnið #kvennastarf sem iðn- og verkmenntaskólar hafa sameinast um …

Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessir skólar eru tilnefndir: Allegro – Suzuki tónlistarskóli Leikskólinn Akrasel Leikskólinn Rauðhóll Tæknimenntaskóli Tækniskólans B. Framúrskarandi kennari. Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki til kennara sem stuðlað …

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Read More »

Ferðalag um íslenskt skólakerfi

Í tengslum við Utís-ráðstefnuna, sem nýlega var haldin, lét Ingvi Hrannar Ómarsson gera nokkra nokkra stutta kynningarþætti um áhugaverð skólaþróunarverkefni (sem hann kallaði Ferðalag um íslenskt skólakerfi). Samtök áhugafólks um skólaþróun styrktu þetta framtak og fengu jafnframt heimild til að deila þessu efni sem við munum gera hér og á Skólaþróunarspjallinu. Við byrjum á mynd …

Ferðalag um íslenskt skólakerfi Read More »

Ágústráðstefnan 2022: Með gleðina að leiðarljósi: Kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi

Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Stapaskóla í Reykjanesbæ föstudaginn 12. ágúst nk. (kl. 9.00-16.00). Þema ráðstefnunnar: Með gleðina að leiðarljósi: Kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi Áhersla var lögð á að kynna skólastarf og þróunarverkefni þar sem kennarar hafa farið inn á nýjar brautir; „út fyrir rammann“. Dagskrá ráðstefnunnar Kl. 9.00 Setning: Gróa …

Ágústráðstefnan 2022: Með gleðina að leiðarljósi: Kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi Read More »

Fréttabréf í mars 2022

Ágústráðstefnan Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldin í Stapaskóla í Reykjanesbæ föstudaginn 12. ágúst nk. Þema ráðstefnunnar verður: Með gleðina að leiðarljósi:  Kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi Áhersla verður lögð á að kynna skólastarf og þróunarverkefni þar sem kennarar hafa farið inn á nýjar brautir; „út fyrir rammann“. Skorað er á …

Fréttabréf í mars 2022 Read More »

Scroll to Top