Fréttir

Fréttabréf 31. ágúst 2020

Ágústráðstefnan Því miður urðum við að fresta ágústráðstefnunni okkar að þessu sinni en hún átti að fjalla um kennslu í fjölbreyttum nemendahópum. Fullbókað var á ráðstefnuna og langur biðlisti. Vonandi getum við haldið hana að ári í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir ákvörðun um frestun var ákveðið að senda …

Fréttabréf 31. ágúst 2020 Read More »

Fyrirlestur Barböru Laster

Growing Confident & proficient Icelandic readers & writers … citizens Opinn VEFfyrirlestur mánudaginn 24. ágúst, kl. 15.00-16.00/16.30. Eins og mörg ykkar vitið varð að fresta ráðstefnunni Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? sem halda átti 14. ágúst sl. Stefnt er að því að halda ráðstefnuna að ári. Engu að síður …

Fyrirlestur Barböru Laster Read More »

Ráðstefnunni 14. ágúst frestað

Nú er ljóst að óhjákvæmilegt er að fresta ráðstefnunni Öll börnin okkar sem ætlunin var að halda í Norðlingskóla 14. ágúst. Við biðjum þá sem greitt hafa ráðstefnugjald að senda okkur bankaupplýsingar (og kennitölu til staðfestingar) svo við getum endurgreitt ykkur (skolastofan(hja)skolastofan.is).  

Á annað hundrað tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Íslensku menntaverðlaunin veita forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við fjölmarga aðila. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur, kennari og þróunarverkefni eru verðlaunuð.  Að auki eru veitt hvatningarverðlaun til einstaklings, …

Á annað hundrað tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Read More »

Viðurkenningarráð Íslensku menntaverðlaunanna

Embætti forseta Íslands: Gerður Kristný Guðjónsdóttir, rithöfundur og skáld Félag um menntarannsóknir: Oddný Sturludóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa: Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri, Borgarbyggð Kennaradeild Háskólans á Akureyri og Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri: Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Kennarasamband Íslands: Ragnar Þór Pétursson, formaður …

Viðurkenningarráð Íslensku menntaverðlaunanna Read More »

Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun

Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldinn á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Rvík, mánudaginn 4. nóvember, kl. 17.00-18.00/18.30. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf (sjá lög félagsins á þessari slóð: http://skolathroun.is/log-samtakanna/). Fyrir fundinum lá tillaga um nokkrar lagabreytingar, m.a. um kjör ritstjórnar Skólaþráða, veftímarrits samtakanna og tillaga um heimild til að kjósa heiðursfélaga. Sjá nánar …

Aðalfundur Samtaka áhugafólks um skólaþróun Read More »

Fréttabréf 12. september 2019

Ráðstefna um rannsóknir í framhaldsskólum Samtökin taka þátt í ráðstefnunni MENNTUN TIL FRAMTÍÐAR: RÁÐSTEFNA UM RANNSÓKNIR OG NÝBREYTNI Í FRAMHALDSSKÓLUM sem haldin verður í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þann 20. september 2019, kl. 12:30–17:30. Aðalfyrirlestur flytur Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og nefnir hún erindið „Allir í fjölskyldunni hafa farið í þennan skóla nema ég“: Skólaval, …

Fréttabréf 12. september 2019 Read More »

Fréttabréf 15. maí 2019

Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni Við minnum á ráðstefnuna miðvikudaginn 14. ágúst nk. Skráning er í fullum gangi en við vekjum athygli á því að aðeins 300 komast á ráðstefnuna svo ef þið viljið tryggja ykkur sæti er rétt að hafa hraðann á. Nánari upplýsingar og skráning er á þessari slóð: http://skolathroun.is/radstefnur/snjallt-skolastarf/ …

Fréttabréf 15. maí 2019 Read More »

Fréttabréf – 19. apríl 2019

Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni Ágústráðstefna samtakanna er að þessu sinni í samstarfi við RANNUM (Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Ráðstefnan verður í húskynnum Menntavísindasviðs (Kennó) 14. ágúst. Daginn áður, 13. ágúst, kl. 15.00 flytur opin fyrirlestur, dr. Jennifer Rowsell, prófessor við Háskólann í Bristol, fyrirlestur í Skriðu (Menntavísindaviði Háskóla Íslands). Fyrirlesturinn …

Fréttabréf – 19. apríl 2019 Read More »

Scroll to Top