Viltu kynna áhugavert skólaþróunarverkefni?
Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun er nú í undirbúningi. Ráðstefnan verður í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ föstudaginn 11. ágúst. Þemað verður Upp úr hjólförunum! ‒ sem væntanlega skýrir sig sjálft! Aðalfyrirlesarar verða dr. Thomas Hatch, prófessor við Columbia háskóla, Málfríður Bjarnadóttir, deildarstjóri í Helgafellsskóla, Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla og Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri …