Aðalfundur 2023
Boðað er til aðalfundar Samtaka áhugafólks um skólaþróun í samkomusal Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 17.00-19.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins, sjá hér: https://skolathroun.is/log-samtakanna/ Undir dagskrárliðnum Öðrum málum verða m.a. rædd eftirfarandi mál: Hvernig geta samtökin eflt kynningu á skólaþróunarstarfi? Ragnar Þór Pétursson, kennari í Norðlingaskóla, …