Fréttir

Ráðstefnan 13. ágúst verður fjarráðstefna

Nú er ljóst að vegna sóttvarna er ekki hægt að halda ráðstefnuna 13. ágúst (Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?) með því sniði sem áformað var og vinnur undirbúningsnefndin nú að því, með fyrirlesurum og leiðbeinendum, að finna leiðir sem  byggjast á rafrænum útfærslum, streymi, fjarfundum og upptökum og miðar …

Ráðstefnan 13. ágúst verður fjarráðstefna Read More »

Fréttabréf Samtaka áhugafólks um skólaþróun í apríl 2021

Ágústráðstefnan: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Vonandi getum við haldið ágústráðstefnu okkar í ár en við urðum að fresta henni í fyrra vegna covid. Flestir sem gáfu kost á efni í fyrra buðu krafta sína aftur nú og ber að þakka það. Nýr aðalfyrirlesari er Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi …

Fréttabréf Samtaka áhugafólks um skólaþróun í apríl 2021 Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021

Markmið Íslensku menntaverðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Verðlaunin eru veitt í þremur aðalflokkum: Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur. Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. …

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 Read More »

Íslensku menntaverðlaunin 2020

Yfirlit um Íslensku menntaverðlaunin 2020. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum: Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Tilnefningar Verðlaunin fékk Dalskóli Framúrskarandi kennari Tilnefningar Verðlaunin fékk Birte Harksen Framúrskarandi þróunarverkefni Tilnefningar Verðlaunin fékk Smiðjan í skapandi skólastarfi (Langholtsskóli) Hvatningarverðlaun  Verðlaunin fengu Ingvi Hrannar Ómarsson og UTÍS hópurinn ÍSLENSKU MENNTAVERÐLAUNIN

Fréttabréf í nóvember 2020

Íslensku menntaverðlaunin 2020  Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Íslensku menntaverðlaunin 2020 hafa verið veitt að nýju eftir langt hlé. Verðlaunin voru endurvakin að frumkvæði okkar í Samtökum áhugafólks um skólaþróun og við sjáum einnig um framkvæmd þeirra í samvinnu við fjórtán öfluga aðila. Meðal þeirra sem koma að verðlaununum nú eru …

Fréttabréf í nóvember 2020 Read More »

Afhending Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Íslensku menntaverðlaunin hafa verið afhent. Verðlaunaafhendinguna má sjá hér: Sjá nánar um verðlaunahafana hér: Framúrskarandi skóli: Dalskóli Framúrskarandi kennari: Birte Harksen Framúrskarandi þróunarverkefni: Smiðjan í skapandi skólastarfi (þróunarverkefni í Langholtsskóla) Hvatningarverðlaun: Ingvi Hrannar Ómarsson og Utís-hópurinn Fréttatilkynning, sjá hér Samtök áhugafólks um skólaþróun óska verðlaunahöfum til hamingju!

Fréttabréf 22. október 2020

Nóvemberráðstefnu aflýst Í ljósi faraldursins – Covid 19 –  hefur verið ákveðið að efna ekki til ráðstefnu í nóvember, eins og hefur verið regla í starfi okkar frá upphafi. Stjórnin óskar eftir hugmyndum um viðburði sem félagsmenn hafa áhuga á og telja að unnt sé að efna til við núverandi aðstæður. Íslensku menntaverðlaunin afhent Íslensku …

Fréttabréf 22. október 2020 Read More »

Umsögn um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla

Umsögn Samtaka áhugafólks um skólaþróun um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla Fram er komin tillaga að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla sem viðbragð við slökum árangri íslenskra nemenda í PISA könnuninni og til að færa stundafjölda nær meðaltali nágrannaþjóða okkar. Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun leggst gegn þeirri breytingu sem hér er boðuð. Í inngangi …

Umsögn um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla Read More »

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherrra, var að tilkynna hvaða fimm skólar, kennarar og þróunarverkefni hafa hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 fyrir framúrskarandi starf. Um þetta má lesa hér: https://skolathroun.is/menntaverdlaun/ 

Scroll to Top