Íslensku menntaverðlaunin

Leikskólinn Rauðhóll

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi skólastarf Leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík er tilnefndur fyrir framúrskarandi og fjölbreytt þróunarstarf og nýsköpun, faglegan metnað, starfsþróun og lýðræðislega starfshætti, sem og fyrir miðlun hugmynda til annarra skóla. Leikskólinn Rauðhóll er einn af stærstu leikskólum landsins, tíu deildir á þremur starfsstöðvum. Einkunnarorð skólans eru vinátta, virðing og vellíðan. Leikskólastjóri …

Leikskólinn Rauðhóll Read More »

Dalskóli

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi skólastarf Dalskóli er tilnefndur fyrir þróun þverfaglegra skapandi kennsluhátta, meðal annars í svokölluðum smiðjum og starfsþróunarverkefni þar sem kennarar rannsaka eigið starf. Dalskóli í Úlfarsárdal í Reykjavík er um þessar mundir tíu ára. Þar hefur frá upphafi verið lögð rækt við sveigjanlega kennsluhætti, leiðsagnarnám, sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, skapandi starf …

Dalskóli Read More »

Birte Harksen

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Birte Harksen, kennari við Heilsuleikskólann Urðarhól í Kópavogi, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2020, fyrir framúrskarandi kennslu og frumkvæði við að efla skapandi og leikmiðaða starfshætti í leikskólum með vefsvæðunum Börn og tónlist, Leik að bókum og Stafagaldur. Birte Harksen er leik- og grunnskólakennari að mennt. Hún hefur …

Birte Harksen Read More »

Íslensku menntaverðlaunin

Að Íslensku menntaverðlaununum standa: Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skóla-þróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhugafólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Umsýsla verðlaunanna er í …

Íslensku menntaverðlaunin Read More »

Scroll to Top