Birte Harksen
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Birte Harksen, kennari við Heilsuleikskólann Urðarhól í Kópavogi, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2020, fyrir framúrskarandi kennslu og frumkvæði við að efla skapandi og leikmiðaða starfshætti í leikskólum með vefsvæðunum Börn og tónlist, Leik að bókum og Stafagaldur. Birte Harksen er leik- og grunnskólakennari að mennt. Hún hefur …