Íslensku menntaverðlaunin

Birte Harksen

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 Framúrskarandi kennari Birte Harksen, kennari við Heilsuleikskólann Urðarhól í Kópavogi, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2020, fyrir framúrskarandi kennslu og frumkvæði við að efla skapandi og leikmiðaða starfshætti í leikskólum með vefsvæðunum Börn og tónlist, Leik að bókum og Stafagaldur. Birte Harksen er leik- og grunnskólakennari að mennt. Hún hefur …

Birte Harksen Read More »

Íslensku menntaverðlaunin

Að Íslensku menntaverðlaununum standa: Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skóla-þróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhugafólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Umsýsla verðlaunanna er í …

Íslensku menntaverðlaunin Read More »

Scroll to Top