Ráðstefnur

Ágústráðstefnan 2021: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?

Þann 13. ágúst nk. var haldin ráðstefna sem helguð var þemanu Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Vegna sóttvarnarákvæða var ráðstefnan fjarráðstefna. Aðalfyirlestrar voru sendir út frá Norðlingaskóla í Reykjavík.  Að ráðstefnunni stóðu Samtök áhugafólks um skólaþróun í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Boðið var upp …

Ágústráðstefnan 2021: Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? Read More »

Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Ársþing 2008

Dagskrá Föstudagur 7. nóvember Kl. 15.00Tónlistaratriði og þingsetning í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Sigtryggur Kjartansson leikur á píanó. Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur, undirleikari er Örvar Ingi Jóhannesson. Þingsetning: Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla. 15.15 – 16.15Aðalfyrirlesarar svara spurningunni: Hvað þurfa nemendur 21. aldarinnar að læra? Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík Andri Snær Magnason rithöfundur 16.30 – 17.30Aðalfyrirlesarar …

Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Ársþing 2008 Read More »

Starfsþróun kennara – hvar eru tækifærin?

  Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Félags um starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund, miðvikudaginn 6. nóvember 2019, kl. 15.00 Fyrirlestrar, fræðslufundir, stutt og löng námskeið, einingabær námskeið, netnámskeið, fagfundir, starfsþróunarfundir, námsefnisgerð, skrif, „súpufundir“, skólaheimsóknir (innan lands og utan), vinnubúðir, vinnuferðir, leshringir, rannsóknarkennslustundir, menntabúðir, opnar stofur, jafningjamat, jafningjafræðsla, starfendarannsóknir, þátttökurannsóknir, kennararannsóknir, þróunarverkefni, ígrundun, sjálfsnám Á …

Starfsþróun kennara – hvar eru tækifærin? Read More »

Menntun til framtíðar

Upplýsingar um greiðslu ráðstefnugjalds, kr. 2.500.-: Gjaldið má greiða með því að leggja inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda skýringu á millifærslu á þetta netfang: skolastofan(hjá)skolastofan.is. Vinsamlega setjið þessa skýringu við greiðsluna: Ráðstefna Málstofudagskráin Menntun til framtíðar – dagskrá málstofa Stofa nr. 14.15-14.55 Málstofur I 15.05-15.45 Málstofur II 15.55-16.35 Málstofur III 251 …

Menntun til framtíðar Read More »

Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni

Þann 14. ágúst héldu Samtök áhugafólks um skólaþróun ágústráðstefnu sína í samstarfi við RANNUM. Þar var snjalltæknin til skoðunar, möguleikar hennar, áskoranir og sóknarfæri. Yfirskrift ráðstefnunnar var: Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni.  Daginn áður, þann 13. ágúst, flutti  dr. Jennifer Rowsell, prófessor við Háskólann í Bristol fyrirlestur í tengslum við ráðstefnuna, sem hún …

Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni Read More »

Málþing um mótun menntastefnu til 2030

Nóvemberráðstefna (ársþing) Samtaka áhugafólks um skólaþróun var að þessu sinni helguð mótun menntastefnu til 2030. Í Reykjavík er verið að leggja lokahönd á slíka stefnumörkun og fram hefur komið að menntamálaráðherra hefur hafið fundaröð til að undirbúa mótun menntastefnu til sama tíma. Ráðstefnan var haldin í samvinnu við Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs. Við spurðum: Hvaða …

Málþing um mótun menntastefnu til 2030 Read More »

Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu

Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu tveggja eða fleiri kennara verður haldin í Ingunnarskóla í Reykjavík þann 14. ágúst 2018 Vinnustofunni stýrði dr. Andrea Honigsfeld en hún hefur skrifað fjórar bækur um teymiskennslu sem panta má hjá Amazon. Nýjasta bók hennar er: Co-Teaching for English Learners: A Guide to Collaborative Planning, Instruction, …

Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu Read More »

Sáttmáli um samstarf

Samskipti heimila og skóla Ráðstefna Heimilis og skóla og Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Hlégarði í Mosfellsbæ föstudaginn 3. nóvember, kl. 14.00‒18.00. Ráðstefnan var með þjóðfundarsniði og byggðist á virkri þátttöku fundargesta þar sem leitast var við að svara spurningum um æskilega þróun samstarfs heimila og skóla. Hugmyndin var að nýta niðurstöðurnar til að leggja drög til sáttmála um …

Sáttmáli um samstarf Read More »

Skólaumbætur í deiglu

Málþing um starf og verkefni skólarannsókna- og skólaþróunardeildar menntamálaráðuneytisins  í Veröld – húsi Vigdísar, laugardaginn 12. maí 2018, kl. 13.00-17.00 Málþinginu var ætlað að varpa ljósi á áhrif skólarannsókna- og skólaþróunardeildar menntamálaráðuneytisins 1966-1996 á skólastarf og skólaþróun í landinu. Skólarannsóknadeildin var sett á laggirnar 1966 (hét fyrst Skólarannsóknir, þá Skólarannsóknadeild og síðar Skólaþróunardeild). Hún fékk …

Skólaumbætur í deiglu Read More »

Scroll to Top