Stóri leikskóladagurinn 23. maí 2014
Stóri leikskóladagurinn í Reykjavík var föstudaginn 23. maí í Ráðhúsi Reykjavíkur og í Iðnó. Í Ráðhúsinu var sett upp sýning þar sem leikskólar borgarinnar kynntu ýmis verkefni úr fagstarfinu. Fyrirlestrar voru haldnir í Iðnó. Samstarfaðilar samtakanna voru RannUng, Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda í leikskólum standa að Stóra leikskóla eginum ásamt Reykjavíkurborg. Samtökin stóðu fyrir fyrirlestraröð: …