Uncategorized

Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Menntaskóli Borgarfjarðar fyrir framsækna endurskoðun á námskrá með það að leiðarljósi að búa nemendur sem best undir áskoranir í lífi og starfi í nútíð og framtíð Við skólann er unnið að skólaþróunarverkefninu Menntun fyrir störf framtíðar sem beinist að því að framhaldsskólanám búi nemendur sem best undir líf og starf með …

Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Read More »

Ásta Kristjana Guðjónsdóttir

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Ásta Kristjana Guðjónsdóttir, kennari við Reykholtsskóla í Bláskógabyggð Ásta Kristjana Guðjónsdóttir, kennari við Reykholtsskóla í Bláskógabyggð, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 fyrir framúrskarandi árangur við að einstaklingsmiða kennslu og koma til móts við nemendur með fjölbreyttar þarfir Ásta lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1990, diplómunámi í tölvu og upplýsingatækni …

Ásta Kristjana Guðjónsdóttir Read More »

Tæknimenntaskóli Tækniskólans

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Tæknimenntaskóli Tækniskólans fyrir að þróa nám og kennslu með velferð og þarfir nemenda að leiðarljósi, í takt við síbreytilegar þarfir samfélagsins Tæknimenntaskólinn, sem er undirskóli í Tækniskólanum – skóla atvinnulífsins, er tilnefndur fyrir framúrskarandi kennsluhætti sem svara þörfum samfélagsins með ólíkum námsleiðum fyrir fjölbreyttan nemendahóp.  Í skólanum hefur verið þróuð …

Tæknimenntaskóli Tækniskólans Read More »

Leikskólinn Akrasel

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 Leikskólinn Akrasel fyrir markvissa, skapandi og faglega vinnu við umhverfismennt og öfluga þróunarvinnu Leikskólinn Akrasel á Akranesi hóf starfsemin haustið 2008 og hefur frá upphafi haft umhverfismennt og sjálfbærni að leiðarljósi og vinnur á virkan hátt eftir hugmyndafræði um flæði, umhverfismennt og heilsueflandi leikskóla. Skólinn býður upp á skapandi og …

Leikskólinn Akrasel Read More »

Samkeppni um skrif um áhugavert leikskólastarf

Samtök áhugafólks um skólaþróun efna til samkeppni um greinaskrif um frjótt og skapandi leikskólastarf til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna. Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf á leikskólum, nýjungar, aðferðir, námsumhverfi, hugmyndafræði eða rannsóknir. Veit verða verðlaun fyrir þrjár til fimm bestu …

Samkeppni um skrif um áhugavert leikskólastarf Read More »

Sigrún Daníelsdóttir

Sigrún Daníelsdóttir, M.Sc, Cand.Psych, er sálfræðingur og verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Hún hefur leitt margvísleg verkefni á sviði stefnumótunar í geðheilbrigðismálum á undanförnum árum, svo sem vinnuhóp um geðrækt og forvarnir fyrir geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun stjórnvalda til ársins 2020, aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og áætlun um innleiðingu geðræktar, forvarna og stuðnings …

Sigrún Daníelsdóttir Read More »

Stóri leikskóladagurinn 23. maí 2014

Stóri leikskóladagurinn í Reykjavík var föstudaginn 23. maí í Ráðhúsi Reykjavíkur og í Iðnó. Í Ráðhúsinu var sett upp sýning þar sem leikskólar borgarinnar kynntu ýmis verkefni úr fagstarfinu. Fyrirlestrar voru haldnir í Iðnó. Samstarfaðilar samtakanna voru RannUng, Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda í leikskólum standa að Stóra leikskóla eginum ásamt Reykjavíkurborg. Samtökin stóðu fyrir fyrirlestraröð: …

Stóri leikskóladagurinn 23. maí 2014 Read More »