Uncategorized

Námstefna um vettvangsnám og útikennslu

Samtök áhugafólks um skólaþróun gengust fyrir námstefnu um vettvangsnám og útikennslu í Flataskóla í Garðabæ 13.-14. ágúst. Báða dagana, fyrir hádegi, voru kynningar á áhugaverðum skólaþróunarverkefnum sem snerta útinám og útikennslu. Eftir hádegi var boðið upp á fjölbreyttar vettvangsferðir þar sem leiðbeint var um útinám. Ráðstefnustjórar: Auður Pálsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson. Dagskrá árdegis: Auður Pálsdóttir …

Námstefna um vettvangsnám og útikennslu Read More »

Málþing um mótun menntastefnu – niðurstöður hópumræðna

Hér má sjá niðurstöður hópvinnunnar (gögnin sem unnin voru á þinginu má sjá með því að smella á spurningarnar – fyrir neðan þær eru samantektir): 1. Hvaða lærdóma má draga af fyrri stefnumörkunum fræðsluyfirvalda (sveitarfélög – ríki)? Áríðandi er að líta á skólakerfið í stöðugri þróun. Stefnumörkun þarf að vera skýr (sameiginglegur skilningur) og byggja …

Málþing um mótun menntastefnu – niðurstöður hópumræðna Read More »

Málstofur og vinnustofur

12.50-13.50 Bratti12.50-13.20Hanna Ólafsdóttir og Rannveig Þorkelsdóttir: Sköpun í stafrænum heimi og hvað svo? Tilgangur snjalltækja í listgreinum13.20-13.50Sirrý Hrönn Haraldsdóttir og Valgerður Ósk Steinbergsdóttir, kennarar í Sæmundarskóla segja frá hvernig þær einstaklingsmiða fyrir nemendur með ýmsum leiðum, meðal annars með Kami, Voice to Text og Read Aloud í gegnum Google for Education, sjá hér: www.kamiapp.com   H-101Eyþór Máni Steinarsson: Forritun sem þverfaglegt kennslutól …

Málstofur og vinnustofur Read More »

Komdu og skoðaðu í Kistuna mína? 14. ágúst 2014.

Þann 14. ágúst 2014 héldu Samtök áhugafólks um skólaþróun ráðstefnu í Smáraskóla í Kópavogi þar sem kennarar kynntu ýmsar hugmyndir, smáar og stórar, sem vel höfðu reynst og þeir töldu að fleiri geti nýtt sér. Boðið var upp á tólf stutt erindi, veg gspjöld og sýningarbása. Ráðstefnunni var ætlað að verða nokkurs konar skiptimarkaður góðra …

Komdu og skoðaðu í Kistuna mína? 14. ágúst 2014. Read More »

Samkomulag um Íslensku menntaverðlaunin

Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skóla-þróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhuga-fólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar taka höndum saman um að veita árlega viðurkenningu …

Samkomulag um Íslensku menntaverðlaunin Read More »

Framtíð menntunar á Íslandi – Viðhorf og afstaða hagsmunaaðila til fyrirsjáanlegra breytingarafla

Kynntar verða niðurstöður úr könnun um viðhorf kennara, skólastjórnenda og stefnumótenda til framtíðar menntunar sem var framkvæmd í fyrra í samstarfi Menntamiðju, Framtíðarseturs Íslands og KPMG. Þau gögn verða svo notuð til að greina möguleg áhrif fyrirsjáanlegra tæknibreytingar á menntun á Íslandi næstu 10-20 árin. Sérstaklega verður horft til þess hvernig viðhorf hagsmunaaðila til framtíðar …

Framtíð menntunar á Íslandi – Viðhorf og afstaða hagsmunaaðila til fyrirsjáanlegra breytingarafla Read More »

Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum

Nánar um málstofur Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson og Hanna Sigrún Helgadóttir Af hverju tónlist? – Verkefnadrifið nám í viðburðarstjórnun Tónkvíslin er árlegur menningarviðburður og söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum. Keppnin hefur verið haldin í íþróttahúsi skólans frá árinu 2006. Auk nemenda FL keppa nemendur grunnskóla á norðausturlandi í grunnskólahluta Tónkvíslarinnar. Nemendur FL hafa frá upphafi …

Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum Read More »

Erindi Eddu Óskarsdóttur: Menntun fyrir alla – hvert erum við komin?

Í niðurstöðum úttektar Evrópumiðstöðvar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi, sem framkvæmd var á árunum 2015-17, eru ábendingar um hvernig megi forgangsraða aðgerðum til að þróa skólastefnuna frekar hér á landi. Í þessu erindi mun Edda fjalla um stöðuna á þessum aðgerðum, hvað hefur verið gert nú þegar og hvað er í …

Erindi Eddu Óskarsdóttur: Menntun fyrir alla – hvert erum við komin? Read More »

Scroll to Top